Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 13:00 Guðni Th. Jóhannesson veifar til fólks fyrir leik Snæfells og Skallagríms. stöð 2 sport Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Meðal þeirra breytinga sem voru gerðar á samkomutakmörkunum er að áhorfendur á íþróttaviðburði voru leyfðir á ný. Miðað er við tvö hundruð manns en það er ekki enn gengið í gegn þar sem leiðbeiningar um framkvæmd leikja eru ekki klárar. En liðin fjögur sem áttu heimaleiki í Domino's deild kvenna í gær gátu tekið á móti 36 áhorfendum. Snæfell var eitt þeirra liða sem átti heimaleik í gær og meðal áhorfenda í íþróttahúsinu í Stykkishólmi var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Hann mætti í Hólminn ásamt tveimur sonum sínum. Klippa: Guðni Th. Jóhannesson mætti á Vesturlandsslaginn Feðgarnir sáu mikinn spennuleik en aðeins eitt stig skildi liðin að. Skallagrímur vann, 65-66, en Snæfell fékk tvö tækifæri í lokasókn sinni til að vinna leikinn. Keira Robinson var atkvæðamest í liði Borgnesinga með 24 stig og fjórtán fráköst. Sanja Orazovic skoraði fimmtán stig og tók ellefu fráköst. Haiden Palmer lék hverja einustu mínútu fyrir Snæfell í leiknum, skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Emese Vida skoraði þrettán stig og tók 21 frákast. Skallagrímur er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig en Snæfell í því sjöunda með fjögur stig. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Snæfell Skallagrímur Forseti Íslands Stykkishólmur Tengdar fréttir Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. 24. febrúar 2021 15:21 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Meðal þeirra breytinga sem voru gerðar á samkomutakmörkunum er að áhorfendur á íþróttaviðburði voru leyfðir á ný. Miðað er við tvö hundruð manns en það er ekki enn gengið í gegn þar sem leiðbeiningar um framkvæmd leikja eru ekki klárar. En liðin fjögur sem áttu heimaleiki í Domino's deild kvenna í gær gátu tekið á móti 36 áhorfendum. Snæfell var eitt þeirra liða sem átti heimaleik í gær og meðal áhorfenda í íþróttahúsinu í Stykkishólmi var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Hann mætti í Hólminn ásamt tveimur sonum sínum. Klippa: Guðni Th. Jóhannesson mætti á Vesturlandsslaginn Feðgarnir sáu mikinn spennuleik en aðeins eitt stig skildi liðin að. Skallagrímur vann, 65-66, en Snæfell fékk tvö tækifæri í lokasókn sinni til að vinna leikinn. Keira Robinson var atkvæðamest í liði Borgnesinga með 24 stig og fjórtán fráköst. Sanja Orazovic skoraði fimmtán stig og tók ellefu fráköst. Haiden Palmer lék hverja einustu mínútu fyrir Snæfell í leiknum, skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Emese Vida skoraði þrettán stig og tók 21 frákast. Skallagrímur er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig en Snæfell í því sjöunda með fjögur stig. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Snæfell Skallagrímur Forseti Íslands Stykkishólmur Tengdar fréttir Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. 24. febrúar 2021 15:21 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58
Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. 24. febrúar 2021 15:21