„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2021 10:00 Bjarni á langt í land í að ná sama fylgjendafjölda og tengdadóttirin. Vísir/vilhelm/@sunnevaeinarss Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum.
Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira