Evrópuríki horfa annað í leit að bóluefni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2021 12:16 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ætlar til Ísraels á morgun. EPA-EFE/Philip Davali Danir og Austurríkismenn ætla að funda með Ísraelsstjórn á morgun um bóluefnissamstarf. Vaxandi óánægja er á meðal aðildarríkja Evrópusambandsins um hægagang í bóluefnismálum. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sjá meira