Óþægilegt að finna skjálftana færast nær Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 4. mars 2021 12:29 Fannar Jónasson segir ákveðinnar þreytu gæta, enda hafi Grindvíkingar þurft að þola nánast stöðuga skjálfta í hátt í fjórtán mánuði. Vísir/Egill „Það er ekki því að neita að eftir því sem þetta færist nær að þá er þetta óþægilegra, og við finnum það betur á eigin skinni,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni á Reykjanesskaga en skjálftavirknin hefur verið að færast sunnar og nær Grindavík, sem þýðir að Grindvíkingar finna enn meira fyrir skjálftunum en áður. „Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
„Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira