Eldgos „líklegra og líklegra með hverjum degi sem líður“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 10. mars 2021 12:29 Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands, telur eldgos á Reykjanesskaga líklegra með hverjum deginum sem líður. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands, segir að það verði að teljast líklegra og líklegra með hverjum deginum sem líður að kvika nái að brjóta sér leið upp á yfirborðið í eldgosi á Reykjanesskaganum. Þetta kom fram í viðtali við Kristínu í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Gervitunglamyndir sýndu að kvikugangurinn sem myndast hefði milli Keilis og Fagradalsfjalls væri enn að stækka og myndast. „Og það er þrýstingur að byggjast upp í þessum kvikugangi,“ sagði Kristín. Greint hefur verið frá því að talið sé að kvikan sé á um eins kílómetra dýpi. Aðspurð hversu líklegt hún telji að kvikan brjóti sér leið upp á yfirborðið sagði Kristín: „Ég held að það verði bara að teljast líklegra og líklegra með hverjum degi sem líður.“ Þannig að þú reiknar fremur með því en ekki? „Á meðan þetta er í gangi, á meðan við erum að sjá þessar færslur, að þarna er kvika greinilega að koma inn í þennan gang og þessir skjálftar eru viðbragð við því þá verðum við að búast við því að það geti orðið gos þarna,“ sagði Kristín. Hún sagði mjög erfitt að vinna með einhvern tímaramma í þessu. „Hugsanlega á næstu dögum en það er erfitt að segja.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali við Kristínu í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Gervitunglamyndir sýndu að kvikugangurinn sem myndast hefði milli Keilis og Fagradalsfjalls væri enn að stækka og myndast. „Og það er þrýstingur að byggjast upp í þessum kvikugangi,“ sagði Kristín. Greint hefur verið frá því að talið sé að kvikan sé á um eins kílómetra dýpi. Aðspurð hversu líklegt hún telji að kvikan brjóti sér leið upp á yfirborðið sagði Kristín: „Ég held að það verði bara að teljast líklegra og líklegra með hverjum degi sem líður.“ Þannig að þú reiknar fremur með því en ekki? „Á meðan þetta er í gangi, á meðan við erum að sjá þessar færslur, að þarna er kvika greinilega að koma inn í þennan gang og þessir skjálftar eru viðbragð við því þá verðum við að búast við því að það geti orðið gos þarna,“ sagði Kristín. Hún sagði mjög erfitt að vinna með einhvern tímaramma í þessu. „Hugsanlega á næstu dögum en það er erfitt að segja.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira