„Svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður“ Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 22. mars 2021 11:34 Frá gosstöðvunum í Geldingadal í gær. Vísir/Vilhelm „[Aðstæður á gosstöðvunum] eru ekki mjög góðar. Það er svolítið mikið rok þarna, gerir haglél og alls konar. Svo er mikil mengun þarna sem safnast fyrir í lægðum og dældum alls staðar.“ Þetta segir Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness sem hafði verið á gosstöðvunum frá klukkan eitt í nótt. „Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel. Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Maður sér svona bláa mekki yfir og svo breytist vindáttin stöðugt þannig að þetta eru ekki góðar aðstæður,“ segir Samúel. Þið hafið verið að vísa fólki frá. Fólk er enn að koma þrátt fyrir viðvaranir almannavarna? „Já, það virðist vera. Það hefur verið að vísa ansi mörgum frá nú í morgun. Þetta er ekki alveg nógu gott.“ Telur þú að það væri gott að fara þá leið að stika svæðið út og hafa þá kannski bara eina leið, til og frá svæðinu? „Ég ætla nú ekki að segja til um það, en ég held að það væri sniðugt að fólk myndi bíða á meðan veðrið er ekki gott. Það væri þá betra að finna góða leið þangað upp í góðu veðri.“ Samúel Þorsteinsson hjá Björgunarfélagi Akraness. Hvernig var þetta fyrir ykkur að vera á þessu svæði? „Þetta var bara krefjandi. Maður er búinn að þvælast og sjá mikið, en þetta var erfitt stundum.“ Fenguð þið margar aðstoðarbeiðnir í gærkvöldi og í nótt? „Já, mig grunar það. Við höfum auðvitað ekki verið að fá þær sjálfir, heldur aðgerðastjórn. Svo höfum við verið sendir í verkefni að leita á ákveðnum stöðum,“ segir Samúel.
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira