Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 07:45 Rajon Rondo er ætlað að hjálpa Los Angeles Clippers að vinna loksins titilinn. AP/Brynn Anderson Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier. NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira
Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier.
NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira