Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2021 12:01 Þegar gossvæðinu var lokað seinnipart þriðjudags vegna gasmengunar þurftu sérsveitarlögreglumenn að aðstoða við að rýma svæðið. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30