Segist ekki vera að hugsa um að rukka aðgangseyri Kristján Már Unnarsson skrifar 29. mars 2021 21:37 Gísli Grétar Sigurðsson frá Hrauni við Grindavík er einn af landeigendum Geldingadala. Arnar Halldórsson Einn af eigendum Geldingadala segir ekki standa til að rukka aðgangseyri að eldgosinu. Hann sér hins vegar eftir gróðurlendinu sem farið er undir hraun. Eldgosið er orðið vinsælasti ferðamannastaður á Íslandi en landið tilheyrir jörðinni Hrauni við Grindavík. Í fréttum Stöðvar 2 var Gísli Grétar Sigurðsson spurður hvort þeir ættu þá eldstöðina: „Við eigum landið, allavegana. En hvort menn vilja deila um það hvað við eigum langt niður.. - erum við ekki að tala um að þetta sé á tuttugu kílómetra dýpi sem þetta byrjar. Það er spurning hver á það þar.“ Eldgosið dregur að sér mikinn fjölda ferðamanna.KMU -Þið sem landeigendur, þið ætlið ekki að fara að rukka aðgangseyri? „Nei. Þú ert nú ekki sá fyrsti sem spyr að því. Nei, það er nú ekki kannski akkúrat það sem maður er að hugsa um þessa dagana. Það er nú aðallega verið að reyna að koma til móts við fólk sem langar að sjá þetta.“ Gígarnir og hraunið að morgni laugardagsins 20. mars þegar gosið hafði staðið í hálfan sólarhring.Egill Aðalsteinsson Gísli Grétar hvetur fólk samt til að bera virðingu fyrir landinu. „Það er raunverulega mesta áhyggjuefni okkar í dag; að ósnortið land verði þarna allt útspólað, mosi og annað sem tekur áratugi að jafna sig. Ef það jafnar sig nokkurn tímann.“ Gísli var sjálfur níu ára gamall þegar hann fékk fyrst að fara með sér eldri mönnum að smala Geldingadali. Fyrir helgi sagði hann frá því að gosið væri þar sem dys Ísólfs landnámsmanns var. „Það var bara alltaf talað um að þarna væri Ísólfur. Þegar við vorum að smala þarna þá kölluðu þeir alltaf - buðu karlinum góðan daginn þegar var farið framhjá. Það var oft tekið þarna nestið sitt og annað þarna rétt hjá þegar við vorum að fara.“ Á fyrsta sólarhring eldgossins mátti enn sjá gróðurþekjuna í dalbotninum.Sigurjón Ólason En rifjum upp myndir frá fyrsta sólarhring gossins en þá sáum við hraunið eyðileggja gróður í dalbotninum. Það rann yfir gróðurþekju og brenndi grasið og var lyktin eins og af sinubruna. Núna er allur dalbotninn þakinn hrauni. „Það er eftirsjá af öllum gróðri. En það kemur vonandi annað í staðinn, að þetta grói upp. Því einhvern tímann hættir þetta vonandi,“ segir Gísli Grétar Sigurðsson, frá Hrauni við Grindavík. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Landeigandi segir jarðeldana hafa komið upp í haugi Ísólfs Einn af landeigendum Geldingadala segir eldgosið hafa komið upp á haugi Ísólfs landnámsmanns og því sé alveg eins gott að kenna eldstöðina við Ísólf. Verið er að bæta göngu- og akstursleiðir að svæðinu en veðurspá helgarinnar er hins vegar afleit. 25. mars 2021 22:01 Tíu milljónir til Grindavíkur til að bæta aðgengi við gosstöðvarnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að tíu milljónir króna til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar á Reykjanesi. 26. mars 2021 16:47 Löng bílaröð á slóðum gossins Fallegt veður er á suðvesturhorninu í dag og greinilega fjölmargir sem ætlað að nota daginn til að heimsækja gösstöðvarnar við Fagradalsfjall. 23. mars 2021 10:50 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Eldgosið er orðið vinsælasti ferðamannastaður á Íslandi en landið tilheyrir jörðinni Hrauni við Grindavík. Í fréttum Stöðvar 2 var Gísli Grétar Sigurðsson spurður hvort þeir ættu þá eldstöðina: „Við eigum landið, allavegana. En hvort menn vilja deila um það hvað við eigum langt niður.. - erum við ekki að tala um að þetta sé á tuttugu kílómetra dýpi sem þetta byrjar. Það er spurning hver á það þar.“ Eldgosið dregur að sér mikinn fjölda ferðamanna.KMU -Þið sem landeigendur, þið ætlið ekki að fara að rukka aðgangseyri? „Nei. Þú ert nú ekki sá fyrsti sem spyr að því. Nei, það er nú ekki kannski akkúrat það sem maður er að hugsa um þessa dagana. Það er nú aðallega verið að reyna að koma til móts við fólk sem langar að sjá þetta.“ Gígarnir og hraunið að morgni laugardagsins 20. mars þegar gosið hafði staðið í hálfan sólarhring.Egill Aðalsteinsson Gísli Grétar hvetur fólk samt til að bera virðingu fyrir landinu. „Það er raunverulega mesta áhyggjuefni okkar í dag; að ósnortið land verði þarna allt útspólað, mosi og annað sem tekur áratugi að jafna sig. Ef það jafnar sig nokkurn tímann.“ Gísli var sjálfur níu ára gamall þegar hann fékk fyrst að fara með sér eldri mönnum að smala Geldingadali. Fyrir helgi sagði hann frá því að gosið væri þar sem dys Ísólfs landnámsmanns var. „Það var bara alltaf talað um að þarna væri Ísólfur. Þegar við vorum að smala þarna þá kölluðu þeir alltaf - buðu karlinum góðan daginn þegar var farið framhjá. Það var oft tekið þarna nestið sitt og annað þarna rétt hjá þegar við vorum að fara.“ Á fyrsta sólarhring eldgossins mátti enn sjá gróðurþekjuna í dalbotninum.Sigurjón Ólason En rifjum upp myndir frá fyrsta sólarhring gossins en þá sáum við hraunið eyðileggja gróður í dalbotninum. Það rann yfir gróðurþekju og brenndi grasið og var lyktin eins og af sinubruna. Núna er allur dalbotninn þakinn hrauni. „Það er eftirsjá af öllum gróðri. En það kemur vonandi annað í staðinn, að þetta grói upp. Því einhvern tímann hættir þetta vonandi,“ segir Gísli Grétar Sigurðsson, frá Hrauni við Grindavík. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Landeigandi segir jarðeldana hafa komið upp í haugi Ísólfs Einn af landeigendum Geldingadala segir eldgosið hafa komið upp á haugi Ísólfs landnámsmanns og því sé alveg eins gott að kenna eldstöðina við Ísólf. Verið er að bæta göngu- og akstursleiðir að svæðinu en veðurspá helgarinnar er hins vegar afleit. 25. mars 2021 22:01 Tíu milljónir til Grindavíkur til að bæta aðgengi við gosstöðvarnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að tíu milljónir króna til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar á Reykjanesi. 26. mars 2021 16:47 Löng bílaröð á slóðum gossins Fallegt veður er á suðvesturhorninu í dag og greinilega fjölmargir sem ætlað að nota daginn til að heimsækja gösstöðvarnar við Fagradalsfjall. 23. mars 2021 10:50 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Landeigandi segir jarðeldana hafa komið upp í haugi Ísólfs Einn af landeigendum Geldingadala segir eldgosið hafa komið upp á haugi Ísólfs landnámsmanns og því sé alveg eins gott að kenna eldstöðina við Ísólf. Verið er að bæta göngu- og akstursleiðir að svæðinu en veðurspá helgarinnar er hins vegar afleit. 25. mars 2021 22:01
Tíu milljónir til Grindavíkur til að bæta aðgengi við gosstöðvarnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að tíu milljónir króna til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar á Reykjanesi. 26. mars 2021 16:47
Löng bílaröð á slóðum gossins Fallegt veður er á suðvesturhorninu í dag og greinilega fjölmargir sem ætlað að nota daginn til að heimsækja gösstöðvarnar við Fagradalsfjall. 23. mars 2021 10:50