Tvö til þrjú hundruð manns mættir klukkan sjö í morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. apríl 2021 10:24 Lögreglan á Suðurnesjum áætlar að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið í morgun. VÍSIR/EGILL Áætlað er að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. Reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum hófust í morgun. Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent