Fasteignakaup leigjenda, computer says NO! Kolbrún Eva Kristjánsdóttir skrifar 9. apríl 2021 09:00 Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fasteignamarkaður Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Sjá meira
Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum.
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun