Allir vilja eiga sjálfu með eldgosi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 12:01 Flestir vildu fá mynd af sér með gosið í bakgrunni. Þessi tíu manna hópur hafði tekið með sér þrífót svo allir gætu verið með á myndinni. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis hefur fylgst vel með gosinu við Fagradalsfjall síðan það hófst föstudaginn 19. mars síðast liðinn. Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sjá meira
Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06
Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50
Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13