Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. apríl 2021 14:02 Söngkonan Grimes fer sína eigin leiðir en í gær lét hún húðflúra allt bak sitt með hvítu bleki. Instagram/Getty Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. Fólki hefur reynst erfitt að lesa í stíl hennar sem er oft á tíðum mjög listrænn og öfgafullur en hefur henni stundum verið líkt við söngkonuna Björk. Í gær birti Grimes mynd af beru baki sínu á Instagram þar sem fölbleik klór-ör ná yfir allt bak hennar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Undir myndinni greinir hún frá því að húðflúrið hafi verið gert með hvítu bleki og segir Grimes að línurnar, sem nú eru fölbleikar og aðeins þrútnar, muni hvítna með tímanum og þá líta út eins og „falleg ör eftir geimverur“ (e. alien scars). Grimes og Elon Musk eignuðust sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan og voru frumlegheitin hvergi fjarri þegar kom að því að velja nafn á barnið en drengurinn var skírður X Æ A-12 Musk. Barnið er fyrsta barn Grimes, 32 ára, og sjötta barn Elon Musk, 48 ára. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Þó Grimes fari ótroðnar slóðir á flestum sviðum vakti hún fyrst athygli fyrir framsækni í tónlist. Fyrir um ári síðan kom út platan Miss Anthropocene, hennar fimmta í fullri lengd. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Violence af téðri plötu. Listakonan kemur víða við en hér má sjá myndir sem hún birti í tengslum við útgáfu litabókar annars vegar og tískubókar hins vegar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Húðflúr Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Fólki hefur reynst erfitt að lesa í stíl hennar sem er oft á tíðum mjög listrænn og öfgafullur en hefur henni stundum verið líkt við söngkonuna Björk. Í gær birti Grimes mynd af beru baki sínu á Instagram þar sem fölbleik klór-ör ná yfir allt bak hennar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Undir myndinni greinir hún frá því að húðflúrið hafi verið gert með hvítu bleki og segir Grimes að línurnar, sem nú eru fölbleikar og aðeins þrútnar, muni hvítna með tímanum og þá líta út eins og „falleg ör eftir geimverur“ (e. alien scars). Grimes og Elon Musk eignuðust sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan og voru frumlegheitin hvergi fjarri þegar kom að því að velja nafn á barnið en drengurinn var skírður X Æ A-12 Musk. Barnið er fyrsta barn Grimes, 32 ára, og sjötta barn Elon Musk, 48 ára. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Þó Grimes fari ótroðnar slóðir á flestum sviðum vakti hún fyrst athygli fyrir framsækni í tónlist. Fyrir um ári síðan kom út platan Miss Anthropocene, hennar fimmta í fullri lengd. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Violence af téðri plötu. Listakonan kemur víða við en hér má sjá myndir sem hún birti í tengslum við útgáfu litabókar annars vegar og tískubókar hins vegar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by (@grimes)
Húðflúr Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05
Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18