Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. apríl 2021 19:02 Eldgosið við Fagradalsfjall nú hefur staðið yfir í tæpar fjórar vikur, eða frá 19. mars. Vísir/RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Nýir gígar hafa augljóslega dregið að mannfjölda, en í gærmorgun var tilkynnt um að gígunum hefði fjölgað. RAX náði einstökum myndum af gosinu í rökkrinu og leyfum við þeim að tala sínu máli. Rennandi hraunið var tilkomumikið í myrkrinu í gær.Vísir/RAX Göngufólk á öllum aldri hefur gert sér ferð upp að gosinu síðustu vikur. Vísir/RAX Tveir nýir gígar bættust við í gær svo þeir sem höfðu áður komið að gosinu fengu að sjá margt nýtt og spennandi. Vísir/RAX Veðrið var gott á gossvæðinu í gær og var því fjölmennt á svæðinu fram á kvöld. Margir velja að hjóla að gosinu en svæðið er samt ekki auðvelt yfirferðar.Vísir/RAX Fólk var misjafnlega vel útbúið. Flestir voru klæddir í góðan útivistarklæðnað en þó er enn nokkuð um að fólk gangi upp að gosinu á gallabuxum og strigaskóm. Þessum var ekki kalt í íslenska vorveðrinu í gær.Vísir/RAX Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar keppast um að ná flottum myndum af þessari mögnuðu sýningu sem móðir náttúra býður nú upp á. Gosið er sérstaklega myndrænt í lok dags.Vísir/RAX Stemningin við gosið er oftast mjög góð og reyna flestir að virða fjarlægðarmörk, þó að það reynist oft erfitt í stærstu brekkunni. Þessi virðist nokkuð sátt með útsýnið að lokinni göngunni.Vísir/RAX Enn er töluvreður kraftur í þessu þó að það hafi gosið í tæpan mánuð samfleytt- Rauðglóandi hraunið fangað í gegnum linsu RAX.Vísir/RAX Símasjálfur á gosstað virðist vera algjör skylda, enda ekki á hverjum degi sem okkur gefst færi á svona flottum bakgrunni. Vísir/RAX Mörgum finnst undrandi að Íslendingar flykkist í áttina að eldgosi en ekki frá því. Sumir fara meira að segja óþæginlega nálægt glóandi hrauninu.- Mikill fjöldi safnaðist saman við gosið í góða veðrinu á Reykjanesi í gær.Vísir/RAX Samkvæmt jarðvísindadeild Háskóla Íslands jókst virknin í gosinu þegar nýju gígarnir mynduðust í gær. Allir með símana á lofti.Vísir/RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Nýir gígar hafa augljóslega dregið að mannfjölda, en í gærmorgun var tilkynnt um að gígunum hefði fjölgað. RAX náði einstökum myndum af gosinu í rökkrinu og leyfum við þeim að tala sínu máli. Rennandi hraunið var tilkomumikið í myrkrinu í gær.Vísir/RAX Göngufólk á öllum aldri hefur gert sér ferð upp að gosinu síðustu vikur. Vísir/RAX Tveir nýir gígar bættust við í gær svo þeir sem höfðu áður komið að gosinu fengu að sjá margt nýtt og spennandi. Vísir/RAX Veðrið var gott á gossvæðinu í gær og var því fjölmennt á svæðinu fram á kvöld. Margir velja að hjóla að gosinu en svæðið er samt ekki auðvelt yfirferðar.Vísir/RAX Fólk var misjafnlega vel útbúið. Flestir voru klæddir í góðan útivistarklæðnað en þó er enn nokkuð um að fólk gangi upp að gosinu á gallabuxum og strigaskóm. Þessum var ekki kalt í íslenska vorveðrinu í gær.Vísir/RAX Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar keppast um að ná flottum myndum af þessari mögnuðu sýningu sem móðir náttúra býður nú upp á. Gosið er sérstaklega myndrænt í lok dags.Vísir/RAX Stemningin við gosið er oftast mjög góð og reyna flestir að virða fjarlægðarmörk, þó að það reynist oft erfitt í stærstu brekkunni. Þessi virðist nokkuð sátt með útsýnið að lokinni göngunni.Vísir/RAX Enn er töluvreður kraftur í þessu þó að það hafi gosið í tæpan mánuð samfleytt- Rauðglóandi hraunið fangað í gegnum linsu RAX.Vísir/RAX Símasjálfur á gosstað virðist vera algjör skylda, enda ekki á hverjum degi sem okkur gefst færi á svona flottum bakgrunni. Vísir/RAX Mörgum finnst undrandi að Íslendingar flykkist í áttina að eldgosi en ekki frá því. Sumir fara meira að segja óþæginlega nálægt glóandi hrauninu.- Mikill fjöldi safnaðist saman við gosið í góða veðrinu á Reykjanesi í gær.Vísir/RAX Samkvæmt jarðvísindadeild Háskóla Íslands jókst virknin í gosinu þegar nýju gígarnir mynduðust í gær. Allir með símana á lofti.Vísir/RAX
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00
RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46