Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. apríl 2021 19:00 Bassi Maraj hefur slegið í gegn í þáttunum Æði og gaf einnig á dögunum út sitt fyrsta lag. Ísland í dag Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01