DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði Kári Jónsson skrifar 8. maí 2021 10:30 Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar