Sabin um sigurkörfuna: „Samherjarnir treysta mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2021 13:31 Tyler Sabin fagnar með Matthíasi Orra Sigurðarsyni. vísir/bára Tyler Sabin var hetja KR þegar liðið vann Val, 98-99, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gær. Sabin skoraði 28 stig, þar á meðal sigurkörfu KR þegar níu sekúndur voru eftir. Hann mætti í settið til strákanna í Domino's Körfuboltakvöldi og horfði á sigurkörfuna með þeim. „Samherjarnir treysta mér,“ sagði Sabin sem hafði góða tilfinningu eftir að hann sleppti boltanum. „Mér leið vel en þú veist hvernig körfuboltinn er.“ Hann kvaðst ánægður með að vera búinn að vera forystunni í einvíginu. „Við vissum að þetta yrði erfitt. Við tökum einn leik fyrir í einu, njótum í kvöld en mætum síðan aftur í vinnuna á morgun,“ sagði Sabin. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tyler Sabin eftir leikinn Hann segir að munurinn á úrslitakeppninni og deildarkeppninni sé töluverður. „Ákefðin er meiri og smáatriðin skipta meira máli. Leikurinn er ekki jafn hraður og snýst meira um andlegu hliðina. Við tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði Sabin sem naut þess að spila fyrir framan áhorfendur sem settu svip sinn á leikinn. „Það er meiri orka í húsinu og meiri stemmning. Að heyra í stuðningsmönnunum og finna fyrir þeim gerir þetta skemmtilegra.“ Næsti leikur KR og Vals er á miðvikudaginn. Liðin hafa mæst þrívegis í vetur og allir leikirnir hafa endað með útisigri. „Allt tímabilið vorum við að tala um að ná heimavallarrétti en svo þurfum við hann ekki. Við erum betri á útivelli,“ sagði Sabin léttur en KR vann aðeins þrjá af ellefu heimaleikjum sínum í Domino's deildinni en níu af ellefu útileikjum. „Við finnum fyrir stuðningsmönnunum og okkur líður betur á heimavelli. Þú vilt frekar spila á heimavelli en útivelli þannig að við hlökkum til þess.“ Dominos-deild karla Körfuboltakvöld KR Tengdar fréttir Skiptir ekki máli hverjir þetta eru þegar komið er út á völlinn Jakob Sigurðsson var örlagavaldur fyrir sína menn er KR vann Val með eins stigs mun í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 16. maí 2021 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Sabin skoraði 28 stig, þar á meðal sigurkörfu KR þegar níu sekúndur voru eftir. Hann mætti í settið til strákanna í Domino's Körfuboltakvöldi og horfði á sigurkörfuna með þeim. „Samherjarnir treysta mér,“ sagði Sabin sem hafði góða tilfinningu eftir að hann sleppti boltanum. „Mér leið vel en þú veist hvernig körfuboltinn er.“ Hann kvaðst ánægður með að vera búinn að vera forystunni í einvíginu. „Við vissum að þetta yrði erfitt. Við tökum einn leik fyrir í einu, njótum í kvöld en mætum síðan aftur í vinnuna á morgun,“ sagði Sabin. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tyler Sabin eftir leikinn Hann segir að munurinn á úrslitakeppninni og deildarkeppninni sé töluverður. „Ákefðin er meiri og smáatriðin skipta meira máli. Leikurinn er ekki jafn hraður og snýst meira um andlegu hliðina. Við tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði Sabin sem naut þess að spila fyrir framan áhorfendur sem settu svip sinn á leikinn. „Það er meiri orka í húsinu og meiri stemmning. Að heyra í stuðningsmönnunum og finna fyrir þeim gerir þetta skemmtilegra.“ Næsti leikur KR og Vals er á miðvikudaginn. Liðin hafa mæst þrívegis í vetur og allir leikirnir hafa endað með útisigri. „Allt tímabilið vorum við að tala um að ná heimavallarrétti en svo þurfum við hann ekki. Við erum betri á útivelli,“ sagði Sabin léttur en KR vann aðeins þrjá af ellefu heimaleikjum sínum í Domino's deildinni en níu af ellefu útileikjum. „Við finnum fyrir stuðningsmönnunum og okkur líður betur á heimavelli. Þú vilt frekar spila á heimavelli en útivelli þannig að við hlökkum til þess.“
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld KR Tengdar fréttir Skiptir ekki máli hverjir þetta eru þegar komið er út á völlinn Jakob Sigurðsson var örlagavaldur fyrir sína menn er KR vann Val með eins stigs mun í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 16. maí 2021 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Skiptir ekki máli hverjir þetta eru þegar komið er út á völlinn Jakob Sigurðsson var örlagavaldur fyrir sína menn er KR vann Val með eins stigs mun í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 16. maí 2021 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15