„Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. maí 2021 21:53 Tístarar sleppa því auðvitað ekki að tjá sig á jafn örlagaríku kvöldi og þegar Ísland keppir í Eurovision. vísir Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. Íslendingar sjálfir hafa þó haft einna hæst um atriðið en hér er brot af því besta sem fólk hafði að segja um Daða og Gagnamagnið í kvöld á Twitter. Það má varla finna neikvætt orð um atriðið á netinu, hvorki hjá Íslendingum né erlendum Eurovision-aðdáendum: So gutted Daði and Gagnamagnið can't perform, but that rehearsal was bangin'! They should be so proud of that #ISL #bbceurovision— P (@pollzie) May 20, 2021 Tryllt! Gæsahúð og tár. Takk #gagnamagnið #12stig— Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) May 20, 2021 Takk @dadimakesmusic og Gagnamagnið, langt síðan ég grét af gleði, þurfti mikið á því að halda #12stig— Atli Freyr Steinsson (@AtliFreSte) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Ég er svooooo glöð shitturinntitturinn #12stig— birta0306 (@birta0306) May 20, 2021 ICELAND YES LADS LET'S GOOOOOOO#Eurovision— valentina | Eurovision 🎶 (@marshcaps) May 20, 2021 Look how cool they are!! Daði og Gagnamagnið deserve to be in Grand Final of #Eurovision https://t.co/dtIDX3dt0N— Villimey Mist 🦇 Fanged Pipsqueak 🦇 (@VillimeyS) May 20, 2021 Krúttaði yfir og á mig svona 10 sinnum, takk @dadimakesmusic og gagnamagnið fyrir ánægjuskot beint á hjartaðstað! 😭♥️🌸✨ #12stig— 🤖Glyttumagnið🤖 (@glytta) May 20, 2021 Ireland loves you guys @dadimakesmusic #12stig— Arni (@arni_haralds) May 20, 2021 Ok, it isn't my rock song of choice in #Eurovision this year, but it really comes alive on that big stage! Then again that could also be because my volume has been cranked up to the max since Daði and Gagnamagnið— ESC laydeh (@Wegonnarapapap1) May 20, 2021 I love Daði and Gagnamagnið! They're going through to the finals anyway, but such a shame they didn't get to perform to the crowds. Truly, fuck Covid. #ISL #Eurovision #OpenUp #ESC2021 pic.twitter.com/6qrYxaknCM— Joey Kavanagh (@JoeEekHavana) May 20, 2021 Keppnin sjálf var ekki fyrir alla þó Daði hafi slegið í gegn: bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður eða var ég bara búinn að gleyma því það var ekki nein keppni í fyrra? #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Breska söngkonan og Íslandsvinurinn Skin úr Skunk Anansie var hrifin: Iceland should storm it no?— skin (skunk anansie) (@skinskinny) May 20, 2021 Sumir slógu á létta strengi. Every goddam time! Errytime! #12stig #meistarivandræðilegheitanna https://t.co/2kFgPa6iWS— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 20, 2021 We will play JAJA DING DONG if we win Eurovision #Eurovision #12stig— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 20, 2021 Finland was in the 2010s, Denmark in the 80s and Iceland is in the future 🌟🚀 #12stig #eurovision— Unnur Svana (@Unnursvana) May 20, 2021 Iceland saving the show without actually being there <3#Eurovision pic.twitter.com/oroEvzz8CF— Mr. Snrub (@cricketemoji) May 20, 2021 #Eurovision Me explaining how good Iceland are: My family: pic.twitter.com/4h2WdnEnM4— Áine 🦊 (@rosefrankiefox) May 20, 2021 My six brain cells when someone is telling me something important. #Eurovision #Iceland #Eurovision2021 pic.twitter.com/BreM1jMzXX— ur my type illustration (@urmy_type) May 20, 2021 Forsetahjónin voru tilbúin fyrir kvöldið snemma í dag. It‘s #Eurovision tonight! @elizajreid and I are sending our warmest regards to the Icelandic team #Gagnamagnið who have already made us all proud with their joyful music and unwavering spirit. You've got a good thing going @dadimakesmusic! #12stig pic.twitter.com/dYLIyA1YBS— President of Iceland (@PresidentISL) May 20, 2021 Gísli Marteinn á sér írskan kollega sem er ekki síðri í sínu fagi ef marka má þá sem hlustuðu á báða lýsa keppninni samtímis. Isn't it a bit confusing to be watching Eurovision on RÚV and RTÉ at the same time, you ask. Well, yes, but how else are you going to hear the brilliant insights of both @gislimarteinn and @martylyricfm ? #12stig #Eurovision #ESC— 🇮🇸Ólafur Patrick🇮🇪🇪🇺 (@olafurpatrick) May 20, 2021 Fleiri atriði en það íslenska reyndust glettnum tísturum kærkominn innblástur: "...and now, here's one from our archives."#Eurovision #12stig pic.twitter.com/TFtOuoRD6y— Ólafur Waage (@olafurw) May 20, 2021 I want this job #12stig #Eurovision pic.twitter.com/jX9vrUVTr6— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 20, 2021 Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Íslendingar sjálfir hafa þó haft einna hæst um atriðið en hér er brot af því besta sem fólk hafði að segja um Daða og Gagnamagnið í kvöld á Twitter. Það má varla finna neikvætt orð um atriðið á netinu, hvorki hjá Íslendingum né erlendum Eurovision-aðdáendum: So gutted Daði and Gagnamagnið can't perform, but that rehearsal was bangin'! They should be so proud of that #ISL #bbceurovision— P (@pollzie) May 20, 2021 Tryllt! Gæsahúð og tár. Takk #gagnamagnið #12stig— Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) May 20, 2021 Takk @dadimakesmusic og Gagnamagnið, langt síðan ég grét af gleði, þurfti mikið á því að halda #12stig— Atli Freyr Steinsson (@AtliFreSte) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Ég er svooooo glöð shitturinntitturinn #12stig— birta0306 (@birta0306) May 20, 2021 ICELAND YES LADS LET'S GOOOOOOO#Eurovision— valentina | Eurovision 🎶 (@marshcaps) May 20, 2021 Look how cool they are!! Daði og Gagnamagnið deserve to be in Grand Final of #Eurovision https://t.co/dtIDX3dt0N— Villimey Mist 🦇 Fanged Pipsqueak 🦇 (@VillimeyS) May 20, 2021 Krúttaði yfir og á mig svona 10 sinnum, takk @dadimakesmusic og gagnamagnið fyrir ánægjuskot beint á hjartaðstað! 😭♥️🌸✨ #12stig— 🤖Glyttumagnið🤖 (@glytta) May 20, 2021 Ireland loves you guys @dadimakesmusic #12stig— Arni (@arni_haralds) May 20, 2021 Ok, it isn't my rock song of choice in #Eurovision this year, but it really comes alive on that big stage! Then again that could also be because my volume has been cranked up to the max since Daði and Gagnamagnið— ESC laydeh (@Wegonnarapapap1) May 20, 2021 I love Daði and Gagnamagnið! They're going through to the finals anyway, but such a shame they didn't get to perform to the crowds. Truly, fuck Covid. #ISL #Eurovision #OpenUp #ESC2021 pic.twitter.com/6qrYxaknCM— Joey Kavanagh (@JoeEekHavana) May 20, 2021 Keppnin sjálf var ekki fyrir alla þó Daði hafi slegið í gegn: bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður eða var ég bara búinn að gleyma því það var ekki nein keppni í fyrra? #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Breska söngkonan og Íslandsvinurinn Skin úr Skunk Anansie var hrifin: Iceland should storm it no?— skin (skunk anansie) (@skinskinny) May 20, 2021 Sumir slógu á létta strengi. Every goddam time! Errytime! #12stig #meistarivandræðilegheitanna https://t.co/2kFgPa6iWS— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 20, 2021 We will play JAJA DING DONG if we win Eurovision #Eurovision #12stig— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 20, 2021 Finland was in the 2010s, Denmark in the 80s and Iceland is in the future 🌟🚀 #12stig #eurovision— Unnur Svana (@Unnursvana) May 20, 2021 Iceland saving the show without actually being there <3#Eurovision pic.twitter.com/oroEvzz8CF— Mr. Snrub (@cricketemoji) May 20, 2021 #Eurovision Me explaining how good Iceland are: My family: pic.twitter.com/4h2WdnEnM4— Áine 🦊 (@rosefrankiefox) May 20, 2021 My six brain cells when someone is telling me something important. #Eurovision #Iceland #Eurovision2021 pic.twitter.com/BreM1jMzXX— ur my type illustration (@urmy_type) May 20, 2021 Forsetahjónin voru tilbúin fyrir kvöldið snemma í dag. It‘s #Eurovision tonight! @elizajreid and I are sending our warmest regards to the Icelandic team #Gagnamagnið who have already made us all proud with their joyful music and unwavering spirit. You've got a good thing going @dadimakesmusic! #12stig pic.twitter.com/dYLIyA1YBS— President of Iceland (@PresidentISL) May 20, 2021 Gísli Marteinn á sér írskan kollega sem er ekki síðri í sínu fagi ef marka má þá sem hlustuðu á báða lýsa keppninni samtímis. Isn't it a bit confusing to be watching Eurovision on RÚV and RTÉ at the same time, you ask. Well, yes, but how else are you going to hear the brilliant insights of both @gislimarteinn and @martylyricfm ? #12stig #Eurovision #ESC— 🇮🇸Ólafur Patrick🇮🇪🇪🇺 (@olafurpatrick) May 20, 2021 Fleiri atriði en það íslenska reyndust glettnum tísturum kærkominn innblástur: "...and now, here's one from our archives."#Eurovision #12stig pic.twitter.com/TFtOuoRD6y— Ólafur Waage (@olafurw) May 20, 2021 I want this job #12stig #Eurovision pic.twitter.com/jX9vrUVTr6— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 20, 2021
Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00