Íslendingur á Fjóni ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2021 09:09 Spænska lögreglan handtók manninn í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Lögreglan á Spáni Saksóknari á Fjóni í Danmörku hefur farið fram á að minnsta kosti fjögurra ára fangelsi yfir 51 árs gömlum Íslendingi sem ákærður er fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. Ekstrabladet greinir frá því að maðurinn sé talinn hafa brotið að minnsta kosti tíu sinnum á dóttur sinni á fjögurra ára tímabili, 2006 til 2010, þegar hún var fimm til níu ára gömul. DV greindi fyrst frá málinu íslenskra miðla. Í ákæru segir að brotin hafi verið verið framin í skóglendi á Íslandi og í bíl, en önnur í sumarbústað á Fjóni. Í tengslum við kynferðisbrotin eigi maðurinn sömuleiðis að hafa beitt dóttur sína líkamlegu ofbeldi – slegið og sparkað í búk og höfuð hennar og slegið hana með skeiðum og kökukeflum. Ekstrabladet segir frá því að ákærði sé íslenskur ríkisborgari, en dóttirin dönsk. Maðurinn neitar sök í málinu, en réttarhöld hefjast 2. júní í Svendsborg. Lögreglu barst fyrst tilkynning um málið í desember 2018, þegar dóttir mannsins tilkynnti um hvað hafi gerst í æsku. Hún er nú tvítug að aldri. Handtekinn á Spáni Maðurinn var þá fluttur til Spánar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í hans fjarveru af dönsku lögreglunni. Spænska lögreglan handtók manninn svo í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Reiknað er með að aðalmeðferð í málinu standi í sex daga og að dómur falli 17. júní næstkomandi. Íslendingar erlendis Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Ekstrabladet greinir frá því að maðurinn sé talinn hafa brotið að minnsta kosti tíu sinnum á dóttur sinni á fjögurra ára tímabili, 2006 til 2010, þegar hún var fimm til níu ára gömul. DV greindi fyrst frá málinu íslenskra miðla. Í ákæru segir að brotin hafi verið verið framin í skóglendi á Íslandi og í bíl, en önnur í sumarbústað á Fjóni. Í tengslum við kynferðisbrotin eigi maðurinn sömuleiðis að hafa beitt dóttur sína líkamlegu ofbeldi – slegið og sparkað í búk og höfuð hennar og slegið hana með skeiðum og kökukeflum. Ekstrabladet segir frá því að ákærði sé íslenskur ríkisborgari, en dóttirin dönsk. Maðurinn neitar sök í málinu, en réttarhöld hefjast 2. júní í Svendsborg. Lögreglu barst fyrst tilkynning um málið í desember 2018, þegar dóttir mannsins tilkynnti um hvað hafi gerst í æsku. Hún er nú tvítug að aldri. Handtekinn á Spáni Maðurinn var þá fluttur til Spánar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í hans fjarveru af dönsku lögreglunni. Spænska lögreglan handtók manninn svo í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Reiknað er með að aðalmeðferð í málinu standi í sex daga og að dómur falli 17. júní næstkomandi.
Íslendingar erlendis Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08