Hlupu til minningar um ellefu ára dreng sem lést af slysförum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júní 2021 20:27 Bekkjarfélgar Maxa, foreldrar og kennarar komu saman á laugardag til að minnast hans. Instagram/hildurd Um sjötíu manna hópur hljóp í Stjörnuhlaupinu á laugardag til minningar um Maximilian, ellefu ára dreng sem lést af slysförum í september á síðasta ári. Margir úr hópnum eru þegar búnir að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og verður minningu hans einnig haldið á lofti þar. Bekkjarsystkin Maxa tóku þátt í hlaupinu á laugardag.Instagram/hildurd Hugmyndin um hópinn fæddist fyrir nokkru síðan en Hildur Dungal, skipuleggjandi hópsins Team Maxi, móðir Maximilians og fleiri vinkonur fóru að hittast vikulega til að ganga saman í kjölfar dauðsfalls hans. Úr varð labbrabb gönguhópurinn. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir um þremur vikum. Einn af bestu vinum yngsta stráksins míns, sem er 12 ára, lést í september, og við vildum gera eitthvað til þess að minnast hans,“ segir Hildur Dungal, sem skipulagði hópinn Team Maxi. Hópurinn sem hljóp til minningar um Maxa var fjölmennur.Instagram/hildurd Hún segir að foreldrar Maxa hafi tekið vel í hugmyndina og að þá hafi hún farið í það að bjóða bekkjarfélögum hans, foreldrum þeirra og kennurum að taka þátt í hlaupinu með hópnum. „Og við fengum alveg rosalega góð viðbrögð. Við bættust vinir og fjölskylda og úr varð um 70 manna hópur. Þetta endaði því sem mjög góð samverustund þar sem allir komu saman, hlupu, löbbuðu, spjölluðu, hlógu og minntust Maxa,“ segir Hildur. Hún segir það hafa verið mikið áfall fyrir bekkjarfélaga og foreldra þeirra þegar fréttirnar um andlátið bárust. Maxi lést af slysförum í september síðastliðnum. Maraþonhlauparinn og Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson, gekk til liðs við hópinn og hljóp til minningar um Maxa.Aðsend „Þetta var auðvitað mikið áfall og þess vegna mikilvægt að við kæmum öll saman til að minnast Maxa. Það eru allar líkur á því að Team Maxi mæti að minnsta kosti árlega í hlaup,“ segir Hildur. Vinir Maxa komu saman til að minnast hans.Instagram/hildurd Garðabær Hlaup Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Bekkjarsystkin Maxa tóku þátt í hlaupinu á laugardag.Instagram/hildurd Hugmyndin um hópinn fæddist fyrir nokkru síðan en Hildur Dungal, skipuleggjandi hópsins Team Maxi, móðir Maximilians og fleiri vinkonur fóru að hittast vikulega til að ganga saman í kjölfar dauðsfalls hans. Úr varð labbrabb gönguhópurinn. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir um þremur vikum. Einn af bestu vinum yngsta stráksins míns, sem er 12 ára, lést í september, og við vildum gera eitthvað til þess að minnast hans,“ segir Hildur Dungal, sem skipulagði hópinn Team Maxi. Hópurinn sem hljóp til minningar um Maxa var fjölmennur.Instagram/hildurd Hún segir að foreldrar Maxa hafi tekið vel í hugmyndina og að þá hafi hún farið í það að bjóða bekkjarfélögum hans, foreldrum þeirra og kennurum að taka þátt í hlaupinu með hópnum. „Og við fengum alveg rosalega góð viðbrögð. Við bættust vinir og fjölskylda og úr varð um 70 manna hópur. Þetta endaði því sem mjög góð samverustund þar sem allir komu saman, hlupu, löbbuðu, spjölluðu, hlógu og minntust Maxa,“ segir Hildur. Hún segir það hafa verið mikið áfall fyrir bekkjarfélaga og foreldra þeirra þegar fréttirnar um andlátið bárust. Maxi lést af slysförum í september síðastliðnum. Maraþonhlauparinn og Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson, gekk til liðs við hópinn og hljóp til minningar um Maxa.Aðsend „Þetta var auðvitað mikið áfall og þess vegna mikilvægt að við kæmum öll saman til að minnast Maxa. Það eru allar líkur á því að Team Maxi mæti að minnsta kosti árlega í hlaup,“ segir Hildur. Vinir Maxa komu saman til að minnast hans.Instagram/hildurd
Garðabær Hlaup Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira