„Ég verð ekki fremst á sviðinu lengur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2021 22:17 Steingrímur J. Sigfússon kveður stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili eftir þrjátíu og átta ár. Vísir/Einar Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis situr í dag sinn síðasta þingfund eftir þrjátíu og átta ára setu á Alþingi. Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“ Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“
Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira