Varnarvirki í bígerð til að verja Grindavíkurbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 19:16 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Egill Unnið er að hönnun varnarvirkja ef ske kynni að hraun úr Geldingadölum færi í átt að Grindavíkurbæ eða Reykjanesbraut. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir missi af Suðurstrandarvegi en að það hefði orðið of kostnaðarsamt að verja hann. „Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
„Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira