Þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni vinahjóna Árni Sæberg skrifar 30. júní 2021 16:16 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Vísir/Lillý Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur vina sinna. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra kemur fram að manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í minnsta kosti fimm til tíu skipti þegar hún var sjö eða átta ára gömul. Hann hafi nýtt sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar. Maðurinn hafi áreitt hana kynferðislega og haft við hana önnur kynferðismök en samræði en maðurinn strauk henni ítrekað utan og innan klæða á kynfærum, rassi og baki, lét hana snerta getnaðarlim sinn og fróaði sjálfum sér á meðan. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á ótilgreindum tíma skoðað myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu. Á fartölvu mannsins, sem lögregla haldlagði á heimili hans, fundust 21 slík ljósmynd í eyddum skrám. Maðurinn játaði brot sín samkvæmt öllum ákæruliðum fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar hans. Þá var litið til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Á hinn bóginn var einnig til þess litið að um er að ræða ítrekuð alvarleg brot gegn ungu barni, en brotaþoli var aðeins sjö eða átta ára þegar maðurinn braut gegn henni. Ákærði var fjölskylduvinur og nýtti sér traust og trúnað stúlkunnar og foreldra hennar. Þótti refsing mannsins því hæfilega ákveðin fangelsi í þrjú ár. Þá var fartölva mannsins gerð upptæk og honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur tæpri milljón króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra kemur fram að manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í minnsta kosti fimm til tíu skipti þegar hún var sjö eða átta ára gömul. Hann hafi nýtt sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar. Maðurinn hafi áreitt hana kynferðislega og haft við hana önnur kynferðismök en samræði en maðurinn strauk henni ítrekað utan og innan klæða á kynfærum, rassi og baki, lét hana snerta getnaðarlim sinn og fróaði sjálfum sér á meðan. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á ótilgreindum tíma skoðað myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu. Á fartölvu mannsins, sem lögregla haldlagði á heimili hans, fundust 21 slík ljósmynd í eyddum skrám. Maðurinn játaði brot sín samkvæmt öllum ákæruliðum fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar hans. Þá var litið til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Á hinn bóginn var einnig til þess litið að um er að ræða ítrekuð alvarleg brot gegn ungu barni, en brotaþoli var aðeins sjö eða átta ára þegar maðurinn braut gegn henni. Ákærði var fjölskylduvinur og nýtti sér traust og trúnað stúlkunnar og foreldra hennar. Þótti refsing mannsins því hæfilega ákveðin fangelsi í þrjú ár. Þá var fartölva mannsins gerð upptæk og honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur tæpri milljón króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira