Forsíður ensku blaðanna eftir tapið í úrslitaleik EM: Svekkelski, tár fyrir hetjurnar og stolt ljónanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2021 09:00 Forsíður Daily Express og The Independent. Tapið sára fyrir Ítalíu var að sjálfsögðu áberandi á forsíðum ensku blaðanna í morgun. England tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM á Wembley í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, en Ítalir unnu vítakeppnina, 3-2. Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klúðruðu sínum spyrnum fyrir Englendinga. Saka, sem tók síðustu spyrnu Englands, er á mörgum forsíðum í faðmi landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Hann þekkir það sjálfur að klúðra víti á ögurstundu í stórum leik á Wembley en sem kunnugt er brenndi hann af sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Englands og Þýskalands í undanúrslitum EM 1996. „Þetta endar allt í tárum,“ stendur á forsíðu Daily Mail með mynd af Saka og Southgate. Þeir eru einnig á forsíðu The Guardian sem segir einfaldlega: „Svo nálægt.“ Monday's @DailyMailUK #MailFrontPages pic.twitter.com/I2DBDZKWbb— Daily Mail U.K. (@DailyMailUK) July 11, 2021 Guardian front page, Monday 12 July 2021: So close pic.twitter.com/l9dtS9bn26— The Guardian (@guardian) July 11, 2021 The Independent, Daily Mirror, The Sun og The Daily Express segja tapið svekkjandi en að ensku leikmennirnir hafi gert þjóðina stolta með framgöngu sinni á mótinu. So our media can be sensitive and thoughtful when it wants to.#TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/d5sqPhKtea— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 People asking about The Sun's front page. It's the same, arguably even better. pic.twitter.com/csFQwQ2k83— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 The Times grípur í ítölskuna á sinni forsíðu og segir: „arrivederci“, eða sjáumst seinna. Monday s TIMES wrap: Arrivederci #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/qDWTpE6R2E— Allie Hodgkins-Brown (@AllieHBNews) July 11, 2021 EM 2020 í fótbolta Bretland England Fjölmiðlar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
England tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM á Wembley í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, en Ítalir unnu vítakeppnina, 3-2. Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klúðruðu sínum spyrnum fyrir Englendinga. Saka, sem tók síðustu spyrnu Englands, er á mörgum forsíðum í faðmi landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Hann þekkir það sjálfur að klúðra víti á ögurstundu í stórum leik á Wembley en sem kunnugt er brenndi hann af sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Englands og Þýskalands í undanúrslitum EM 1996. „Þetta endar allt í tárum,“ stendur á forsíðu Daily Mail með mynd af Saka og Southgate. Þeir eru einnig á forsíðu The Guardian sem segir einfaldlega: „Svo nálægt.“ Monday's @DailyMailUK #MailFrontPages pic.twitter.com/I2DBDZKWbb— Daily Mail U.K. (@DailyMailUK) July 11, 2021 Guardian front page, Monday 12 July 2021: So close pic.twitter.com/l9dtS9bn26— The Guardian (@guardian) July 11, 2021 The Independent, Daily Mirror, The Sun og The Daily Express segja tapið svekkjandi en að ensku leikmennirnir hafi gert þjóðina stolta með framgöngu sinni á mótinu. So our media can be sensitive and thoughtful when it wants to.#TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/d5sqPhKtea— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 People asking about The Sun's front page. It's the same, arguably even better. pic.twitter.com/csFQwQ2k83— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 The Times grípur í ítölskuna á sinni forsíðu og segir: „arrivederci“, eða sjáumst seinna. Monday s TIMES wrap: Arrivederci #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/qDWTpE6R2E— Allie Hodgkins-Brown (@AllieHBNews) July 11, 2021
EM 2020 í fótbolta Bretland England Fjölmiðlar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti