Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2021 07:01 Leikmenn ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu eftir góðan sigur á N1 mótinu. Stöð 2 Sport Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. „Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
„Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira