Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 16:10 Hinn sjö ára gamli Georg Bretaprins hefur orðið fyrir aðkasti á internetinu. Getty/Samir Hussein Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára. Bretland Kóngafólk Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira