Blæs á sögusagnir um ástarsamband við Aniston Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 14:01 David Schwimmer segir að slúðursögurnar séu ekki sannar. Getty(David M. Benett Talsmaður leikarans David Schwimmer segir að ekkert sé til í slúðurfréttum um að hann sé að hitta leikkonuna Jennifer Aniston. Margir Friends aðdáendur hafa vonast eftir því að þau nái saman eftir að þau viðurkenndu á dögunum að hafa verið skotin í hvort öðru á meðan þau léku Ross og Rachel í Friends. Closer, The Sun, The Guardian, Page Six og fleiri slúðurmiðlar hafa síðustu daga skrifað um meint ástarsamband á milli Aniston og Schwimmer. Var því meðal annars haldið fram að hún hefði með eldað nokkrar máltíðir fyrir hann á heimili sínu. Einnig var haft eftir heimildarmanni að eftir Friends Reunion þáttinn hafi Schwimmer flogið til Los Angeles til þess að hitta Aniston og fara með henni á vínbúgarð. Schwimmer játaði í HBO þættinum að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ sagði Scwimmer meðal annars í þættinum. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston. Talsmaður Schwimmer sagði að „enginn sannleikur“ væri í þessum fréttum um að þau séu nú að hittast öllum þessum árum seinna, eftir að The Sun leitaði eftir viðbrögðum frá leikaranum. Svo virðist sem ekkert sé til í þeim orðrómi að þau séu nokkuð meira en bara vinir. Þau virðast allavega ekki ætla að staðfesta neitt og hafa ekki verið mynduð saman af ljósmyndurum síðan Friends endurfundaþátturinn var sýndur. Friends Hollywood Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Margir Friends aðdáendur hafa vonast eftir því að þau nái saman eftir að þau viðurkenndu á dögunum að hafa verið skotin í hvort öðru á meðan þau léku Ross og Rachel í Friends. Closer, The Sun, The Guardian, Page Six og fleiri slúðurmiðlar hafa síðustu daga skrifað um meint ástarsamband á milli Aniston og Schwimmer. Var því meðal annars haldið fram að hún hefði með eldað nokkrar máltíðir fyrir hann á heimili sínu. Einnig var haft eftir heimildarmanni að eftir Friends Reunion þáttinn hafi Schwimmer flogið til Los Angeles til þess að hitta Aniston og fara með henni á vínbúgarð. Schwimmer játaði í HBO þættinum að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ sagði Scwimmer meðal annars í þættinum. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston. Talsmaður Schwimmer sagði að „enginn sannleikur“ væri í þessum fréttum um að þau séu nú að hittast öllum þessum árum seinna, eftir að The Sun leitaði eftir viðbrögðum frá leikaranum. Svo virðist sem ekkert sé til í þeim orðrómi að þau séu nokkuð meira en bara vinir. Þau virðast allavega ekki ætla að staðfesta neitt og hafa ekki verið mynduð saman af ljósmyndurum síðan Friends endurfundaþátturinn var sýndur.
Friends Hollywood Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira