Scarlett Johansson eignaðist dreng Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 10:07 Hjónin Scarlett Johansson og Colin Jost hafa eignast drenginn Cosmo. Getty/David Crotty/Patrick McMullan Leikkonan Scarlett Johansson og Saturday Night Live stjarnan Colin Jost hafa eignast dreng og fékk hann nafnið Cosmo. Jost deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram. „Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum. Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Sjá meira
„Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum.
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Sjá meira
Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45