Skiptu á strikamerkjum til að greiða tvö þúsund fyrir vörur að andvirði sjötíu þúsund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2021 14:09 Verslun Ikea í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt erlend hjón í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið vörum úr Ikea með því að hafa tekið strikamerki af ódýrari vörum og sett á dýrari vörur. Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár. IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár.
IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira