Oddvitaáskorunin: Kaupa blóm handa mömmu rómantískasta uppátækið Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2021 15:01 Hér er Björgvin með þeim Glúmi Bladvinssyni, Jóhannesi Stefánssyni og Guðmundi Franklín. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira