The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2021 07:28 Nokkrir sigurvegarar kvöldsins. AP Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins. Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.
Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira