Willie Garson er látinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2021 01:23 Sarah Jessica Parker og Willie Garson voru miklir vinir. Getty Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Frá þessu greinir sonur hans, Nathen Garson, á Instagram síðu sinni. „Ég elska þig svo mikið pabbi. Hvíldu í friði. Ég er svo glaður yfir því að þú hafir getað deilt ævintýrum þínum með mér og hve miklu þú náðir að afreka,“ skrifar Nathen Garson með færslunni. CNN greinir frá en ekki kemur fram hver dánarorsök Garsons var. View this post on Instagram A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson) Willie Garson lék hinn jákvæða Stanford Blatch, trúnaðarvin aðalpersónu þáttanna, Carrie Bradshaw. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttum á borð við Cheers og Family Ties, svo dæmi séu tekin. Garson fæddist í New Jersey og hóf leiklistarferil sinn aðeins þrettán ára að aldri. Hann átti einn son, fyrrnefndan Nathen, sem hann ættleiddi og gerðist í framhaldinu talsmaður ættleiðingarsamtaka. Fjölmargir félagar Garsons hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og vinnuveitendur hans hjá HBO votta sína dýpstu samúð. This breaks my heart. Willie Garson, a friend who loved me at my worst, (and always let me know it) is gone. Goodbye, Fatty. I love you always. https://t.co/Cow3esS0YB— Julie Bowen (@itsJulieBowen) September 21, 2021 Julie Bowen, ein af aðalleikkonum sjónvarpsþáttanna Modern Family, vottar samúð sína. Heartbroken at the death of @WillieGarson, a fine actor, devoted father, and acerbic, funny, gracious friend. Ave atque vale, pal. pic.twitter.com/oDamRgLtdG— Jim Beaver (@jumblejim) September 22, 2021 Leikarinn Jim Beaver gerir það líka en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk í Deadwood og Supernatural. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Frá þessu greinir sonur hans, Nathen Garson, á Instagram síðu sinni. „Ég elska þig svo mikið pabbi. Hvíldu í friði. Ég er svo glaður yfir því að þú hafir getað deilt ævintýrum þínum með mér og hve miklu þú náðir að afreka,“ skrifar Nathen Garson með færslunni. CNN greinir frá en ekki kemur fram hver dánarorsök Garsons var. View this post on Instagram A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson) Willie Garson lék hinn jákvæða Stanford Blatch, trúnaðarvin aðalpersónu þáttanna, Carrie Bradshaw. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttum á borð við Cheers og Family Ties, svo dæmi séu tekin. Garson fæddist í New Jersey og hóf leiklistarferil sinn aðeins þrettán ára að aldri. Hann átti einn son, fyrrnefndan Nathen, sem hann ættleiddi og gerðist í framhaldinu talsmaður ættleiðingarsamtaka. Fjölmargir félagar Garsons hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og vinnuveitendur hans hjá HBO votta sína dýpstu samúð. This breaks my heart. Willie Garson, a friend who loved me at my worst, (and always let me know it) is gone. Goodbye, Fatty. I love you always. https://t.co/Cow3esS0YB— Julie Bowen (@itsJulieBowen) September 21, 2021 Julie Bowen, ein af aðalleikkonum sjónvarpsþáttanna Modern Family, vottar samúð sína. Heartbroken at the death of @WillieGarson, a fine actor, devoted father, and acerbic, funny, gracious friend. Ave atque vale, pal. pic.twitter.com/oDamRgLtdG— Jim Beaver (@jumblejim) September 22, 2021 Leikarinn Jim Beaver gerir það líka en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk í Deadwood og Supernatural.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira