Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Árni Sæberg skrifar 1. október 2021 22:14 Ljóst er að fáum muni leiðast í hálfleik Ofurskálarinnar. Twitter/Pepsi Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. Óhætt er að fullyrða að hálfleiksatriði Ofurskálarinnar laði marga að skjánum þegar keppt er um stærsta hnossið í amerískum fótbolta. Jafnvel fleiri en fótboltinn sjálfur. Í ár ætla skipuleggjendur leiksins að tjalda öllu til og fá fimm goðsagnir úr hip-hop senunni til að troða upp í hálfleik. Stjörnurnar fimm hafa aldrei áður stigið saman á svið. Líkt og segir í færslu Pepsi á Twitter skortir ekki verðlaunin sem fimmmenningarnir hafa sópað að sér í gegn um tíðina. Pepsi er helsti styrktaraðili hálfleiksatriðisins. 43 Grammys, 19 No. 1 Billboard albums, 5 epic hitmakers and 1 stage for the #SBLVI #PepsiHalftime show. @nfl @rocnation @nbcsports @drdre @eminem @snoopdogg @maryjblige @kendricklamar pic.twitter.com/C3bh8TdX3a— Pepsi (@pepsi) September 30, 2021 Ofurskálin fer fram sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi á SoFi leikvanginum í Kaliforníu og verður að vanda í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tónlist Bandaríkin NFL Ofurskálin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
Óhætt er að fullyrða að hálfleiksatriði Ofurskálarinnar laði marga að skjánum þegar keppt er um stærsta hnossið í amerískum fótbolta. Jafnvel fleiri en fótboltinn sjálfur. Í ár ætla skipuleggjendur leiksins að tjalda öllu til og fá fimm goðsagnir úr hip-hop senunni til að troða upp í hálfleik. Stjörnurnar fimm hafa aldrei áður stigið saman á svið. Líkt og segir í færslu Pepsi á Twitter skortir ekki verðlaunin sem fimmmenningarnir hafa sópað að sér í gegn um tíðina. Pepsi er helsti styrktaraðili hálfleiksatriðisins. 43 Grammys, 19 No. 1 Billboard albums, 5 epic hitmakers and 1 stage for the #SBLVI #PepsiHalftime show. @nfl @rocnation @nbcsports @drdre @eminem @snoopdogg @maryjblige @kendricklamar pic.twitter.com/C3bh8TdX3a— Pepsi (@pepsi) September 30, 2021 Ofurskálin fer fram sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi á SoFi leikvanginum í Kaliforníu og verður að vanda í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Tónlist Bandaríkin NFL Ofurskálin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira