Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2021 21:19 Ameryst Alston var mögnuð í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. Leikur Njarðvíkur og Fjölnis var nokkuð jafn framan af, og liðin héldust í hendur fram að hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 34-29, Fjölniskonum í vil. Heimakonur mættu grimmar til leiks í síðari hálfleik. Gestirnir í Fjölni skoruðu ekki nema tíu stig í þriðja leikhluta, gegn tuttugu stigum heimakvenna. Njarðvíkingar juku forskot sitt lítillega í fjórða leikhluta og unnu að lokum tíu stiga sigur, 71-61. Aliyah A'taeya Collier átti frábæran leik í liði Njarðvíkinga með 17 stig, sjö stoðsendingar og hvorki meira né minna en 18 fráköst. Hinn leikur kvöldsins bauð ekki upp á alveg jafn mikla spennu. Valskonur leiddu með fimm stigum að loknum fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhluta skoruðu þær 31 stig gegn aðeins 14 stigum Skallagríms. Staðan var því 54-32 þegar flautað var til hálfleiks, en Valskonur juku forskot sitt lítillega í þriðja leikhluta. Lokaleikhlutinn bauð svo upp á mjög fá stig, en það var eini leikhlutinn sem heimakonur unnu. Lokatölur urðu 92-70, en Ameryst Alston átti algjörlega frábæran leik í liði Vals. Hún skoraði 36 stig, gaf sex stoðsendingar og tók 11 fráköst. Körfubolti Subway-deild kvenna Valur UMF Njarðvík Skallagrímur Fjölnir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Leikur Njarðvíkur og Fjölnis var nokkuð jafn framan af, og liðin héldust í hendur fram að hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 34-29, Fjölniskonum í vil. Heimakonur mættu grimmar til leiks í síðari hálfleik. Gestirnir í Fjölni skoruðu ekki nema tíu stig í þriðja leikhluta, gegn tuttugu stigum heimakvenna. Njarðvíkingar juku forskot sitt lítillega í fjórða leikhluta og unnu að lokum tíu stiga sigur, 71-61. Aliyah A'taeya Collier átti frábæran leik í liði Njarðvíkinga með 17 stig, sjö stoðsendingar og hvorki meira né minna en 18 fráköst. Hinn leikur kvöldsins bauð ekki upp á alveg jafn mikla spennu. Valskonur leiddu með fimm stigum að loknum fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhluta skoruðu þær 31 stig gegn aðeins 14 stigum Skallagríms. Staðan var því 54-32 þegar flautað var til hálfleiks, en Valskonur juku forskot sitt lítillega í þriðja leikhluta. Lokaleikhlutinn bauð svo upp á mjög fá stig, en það var eini leikhlutinn sem heimakonur unnu. Lokatölur urðu 92-70, en Ameryst Alston átti algjörlega frábæran leik í liði Vals. Hún skoraði 36 stig, gaf sex stoðsendingar og tók 11 fráköst.
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur UMF Njarðvík Skallagrímur Fjölnir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti