Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2021 20:38 Pétur Ingvarsson var ánægur með strákana sína eftir sigurinn á ÍR. vísir/daníel Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. Leikurinn var í járnum fyrstu þrjá leikhlutana en í 4. leikhluta seig Breiðablik fram úr og landaði sigrinum. „Okkar plan er að keyra upp hraðann. Þeir eru með frekar stórt lið og við vissum að með smá þolinmæði gætum við hlaupið á þá í fjörutíu mínútur og þeir yrðu mjög þreyttir síðustu fimm,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru sterkari aðilinn á lokakaflanum og sigldu sigrinum örugglega í höfn. Þjálfarinn var þó aldrei í rónni. „Það er svo stutt á milli í þessu. Ef þeir hefðu sett niður þrjú til fjögur þriggja stiga skot hefði þetta orðið leikur aftur. Maður er aldrei rólegur fyrr en þetta er búið,“ sagði Pétur sem var ánægður með frammistöðu Blika í kvöld. „Þegar maður vinnur man maður ekkert eftir þessu slæma og heldur að allt sé gott. Svo getur maður tapað næsta leik og þá er allt í ólagi. Það er langt síðan við unnum í efstu deild og þetta var kærkomið,“ sagði Pétur sem vonast til að sigurinn gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir framhaldið. „Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast. Annars eru við búnir með sigurleikinn og þetta fer bara niður á við eftir þetta,“ sagði Pétur léttur en síðast þegar Breiðablik var í efstu deild vann liðið aðeins einn leik. Subway-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Leikurinn var í járnum fyrstu þrjá leikhlutana en í 4. leikhluta seig Breiðablik fram úr og landaði sigrinum. „Okkar plan er að keyra upp hraðann. Þeir eru með frekar stórt lið og við vissum að með smá þolinmæði gætum við hlaupið á þá í fjörutíu mínútur og þeir yrðu mjög þreyttir síðustu fimm,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru sterkari aðilinn á lokakaflanum og sigldu sigrinum örugglega í höfn. Þjálfarinn var þó aldrei í rónni. „Það er svo stutt á milli í þessu. Ef þeir hefðu sett niður þrjú til fjögur þriggja stiga skot hefði þetta orðið leikur aftur. Maður er aldrei rólegur fyrr en þetta er búið,“ sagði Pétur sem var ánægður með frammistöðu Blika í kvöld. „Þegar maður vinnur man maður ekkert eftir þessu slæma og heldur að allt sé gott. Svo getur maður tapað næsta leik og þá er allt í ólagi. Það er langt síðan við unnum í efstu deild og þetta var kærkomið,“ sagði Pétur sem vonast til að sigurinn gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir framhaldið. „Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast. Annars eru við búnir með sigurleikinn og þetta fer bara niður á við eftir þetta,“ sagði Pétur léttur en síðast þegar Breiðablik var í efstu deild vann liðið aðeins einn leik.
Subway-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15