Telja að andlát hjólreiðamanns megi rekja til hjálmleysis Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 07:57 Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur til notkunar reiðhjólahjálma. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að andlát sextíu og fimm ára gamals hjólreiðamanns megi líklega rekja til hjálmleysis. Maðurinn féll af reiðhjóli sínu í Breiðholti snemma morguns í janúar síðastliðnum og lést á sjúkrahúsi degi síðar. Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira
Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira
Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09