Maður næturinnar í NFL gekk um með risastóra gullkeðju á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 13:01 Deebo Samuel var allt í einu kominn með þessa gullkeðju á hliðarlínunni. Skjámynd/ESPN Þetta átti að vera kvöld stjörnuútherjans Odell Beckham Jr. í hans fyrsta leik með Los Angeles Rams en það var hins vegar kollegi hans í hinu liðinu sem stal senunni og fyrirsögnunum. Útherjinn Deebo Samuel átti mjög flottan leik með San Francisco 49ers í nótt þegar liðið burstaði Los Angeles Rams 31-10 í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Samuel skoraði tvö snertimörk í leiknum þar sem hann sýndi vel áræðni sína og hraða. Staðan var 14-6 þegar hann skoraði snertimarkið sitt í fyrri hálfleiknum og hann kom 49ers síðan í 30-7 með seinna snertimarki sínu í upphafi fjórða leikhlutans. .@19problemz' chain is real BIG pic.twitter.com/gXbCAE12yR— ESPN (@espn) November 16, 2021 Rams-liðið vann sjö af fyrstu átta leikjum sínum en hefur nú fengið tvo skelli í röð. Deebo Samuel á ferðinni með boltann í sigri San Francisco 49ers á Rams í nótt.AP/Jed Jacobsohn Leikmenn 49ers liðið hafa aftur á móti ekki litið vel út síðustu vikunnar og höfðu aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum fyrir þennan leik á móti Rams. Þeir sýndu með frammistöðunni í nótt að þeir ætla að vera með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Fögnuður Deebo Samuel komst líka í fréttirnar en hann var kominn með risastóra gullkeðju með San Francisco 49ers hjálmi um hálsinn á hliðarlínunni og var duglegur að sýna hana í myndavélunum við mikinn fögnuð stuðningsmanna í stúkunni. Það má sjá Deebo og þessa svakalegu gullkeðju hér fyrir ofan. Snertimörkin hans tvö eru hér fyrir neðan. 11 plays. 91 yards. 7:49.Another impressive @49ers drive puts SF up 21-7. #FTTB : #LARvsSF on ESPN : https://t.co/Pbh7qEl7Sy pic.twitter.com/Ldb7a0SJio— NFL (@NFL) November 16, 2021 DEEBO. DEEBO. #FTTB : #LARvsSF on ESPN : https://t.co/Pbh7qEl7Sy pic.twitter.com/7PMwaChafL— NFL (@NFL) November 16, 2021 NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Útherjinn Deebo Samuel átti mjög flottan leik með San Francisco 49ers í nótt þegar liðið burstaði Los Angeles Rams 31-10 í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Samuel skoraði tvö snertimörk í leiknum þar sem hann sýndi vel áræðni sína og hraða. Staðan var 14-6 þegar hann skoraði snertimarkið sitt í fyrri hálfleiknum og hann kom 49ers síðan í 30-7 með seinna snertimarki sínu í upphafi fjórða leikhlutans. .@19problemz' chain is real BIG pic.twitter.com/gXbCAE12yR— ESPN (@espn) November 16, 2021 Rams-liðið vann sjö af fyrstu átta leikjum sínum en hefur nú fengið tvo skelli í röð. Deebo Samuel á ferðinni með boltann í sigri San Francisco 49ers á Rams í nótt.AP/Jed Jacobsohn Leikmenn 49ers liðið hafa aftur á móti ekki litið vel út síðustu vikunnar og höfðu aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum fyrir þennan leik á móti Rams. Þeir sýndu með frammistöðunni í nótt að þeir ætla að vera með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Fögnuður Deebo Samuel komst líka í fréttirnar en hann var kominn með risastóra gullkeðju með San Francisco 49ers hjálmi um hálsinn á hliðarlínunni og var duglegur að sýna hana í myndavélunum við mikinn fögnuð stuðningsmanna í stúkunni. Það má sjá Deebo og þessa svakalegu gullkeðju hér fyrir ofan. Snertimörkin hans tvö eru hér fyrir neðan. 11 plays. 91 yards. 7:49.Another impressive @49ers drive puts SF up 21-7. #FTTB : #LARvsSF on ESPN : https://t.co/Pbh7qEl7Sy pic.twitter.com/Ldb7a0SJio— NFL (@NFL) November 16, 2021 DEEBO. DEEBO. #FTTB : #LARvsSF on ESPN : https://t.co/Pbh7qEl7Sy pic.twitter.com/7PMwaChafL— NFL (@NFL) November 16, 2021
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira