Mjólkin hækkar í verði Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 23:48 Lágmarksverð mjólkur til kúabænda hækkar um rúm þrjú prósent. Óvíst er hvort kýrnar sjálfar græði á því. Magnús Hlynur Hreiðarsson Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka lágmarksverð sem kúabændur fá fyrir mjólk. Þá hækkar einnig heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að lágmarksverð fyrsta flokks mjólkur til bænda hækki um 3,38 prósent, úr 101,53 krónum á lítrann í 104,96 krónur á lítrann. Heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara sem nefndin verðleggur hækki almennt um 3,81 prósent en verð á undanrennu- og nýmjólkurdufti verði óbreytt. Verðhækkunin sé til komin vegna kostnaðarhækkana við framleiðslu og vinnslu mjólkur frá því að verð var síðast ákveðið þann 1. apríl síðastliðinn. Gjaldaliðir í verðlagsgrundvelli kúabús hafi hækkað um 3,38 prósent. Á sama tímabili hafi vinnslu- og dreifingarkostnaður afurðastöðva hækkað um 2,34 prósent. Þá segir að við ákvarðanartöku hafi einnig verið litið til umsaminna launahækkanna sem taka gildi um áramót. Vinnslu- og dreifingarkostnaðar verði eftir þær 4,32 prósent hærri en fyrsta apríl síðastliðinn. Mjólkurunnendur þurfa þó ekki að örvænta enn, enda er ekki öruggt að mjólkurvöruframleiðendur velti verðhækkun út í verðlag sitt. Það verður þó að teljast harla líklegt. Verðlag Neytendur Landbúnaður Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að lágmarksverð fyrsta flokks mjólkur til bænda hækki um 3,38 prósent, úr 101,53 krónum á lítrann í 104,96 krónur á lítrann. Heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara sem nefndin verðleggur hækki almennt um 3,81 prósent en verð á undanrennu- og nýmjólkurdufti verði óbreytt. Verðhækkunin sé til komin vegna kostnaðarhækkana við framleiðslu og vinnslu mjólkur frá því að verð var síðast ákveðið þann 1. apríl síðastliðinn. Gjaldaliðir í verðlagsgrundvelli kúabús hafi hækkað um 3,38 prósent. Á sama tímabili hafi vinnslu- og dreifingarkostnaður afurðastöðva hækkað um 2,34 prósent. Þá segir að við ákvarðanartöku hafi einnig verið litið til umsaminna launahækkanna sem taka gildi um áramót. Vinnslu- og dreifingarkostnaðar verði eftir þær 4,32 prósent hærri en fyrsta apríl síðastliðinn. Mjólkurunnendur þurfa þó ekki að örvænta enn, enda er ekki öruggt að mjólkurvöruframleiðendur velti verðhækkun út í verðlag sitt. Það verður þó að teljast harla líklegt.
Verðlag Neytendur Landbúnaður Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira