Stöðva stopula leit að olíu í lögsögu Íslands Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2021 22:20 Rannsóknarskipið Harrier Explorer var það síðasta sem leitaði vísbendinga um olíu í lögsögu Íslands sumarið 2016. Hér er skipið á ytri höfninni í Reykjavík áður en lagt var í leiðangur á Drekasvæðið undir forystu kanadíska félagsins Ithaca. Arnar Halldórsson Hálfrar aldar sögu olíuleitar við Ísland virðist lokið; leitar sem reyndist bæði stopul og árangurslítil. Í nýjum stjórnarsáttmála er því lýst yfir að fleiri leyfi til olíuleitar verði ekki gefin út. Borað eftir olíu í Flatey á Skjálfanda árið 1982.Orkustofnun Í fréttum Stöðvar 2 var stiklað á stóru í olíuleitarsögu Íslands. Upphafið má rekja til ársins 1971 þegar olíufélagið Shell fékk leyfi til rannsókna á hafsbotninum við landið. Fyrsta borunin var hins vegar við vitann í Flatey á Skjálfanda árið 1982. Það var iðnaðarráðherrann Hjörleifur Guttormsson í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen sem fól Orkustofnun þessa fyrstu olíuborun í sögu landsins. Tveimur árum áður hafði Hjörleifur skipað ráðgjafanefnd til að undirbúa olíuleit við Ísland. Fátt gerðist síðan í olíuleitarmálum fyrr en iðnaðarráðherrann Össur Skarphéðinsson fór um norðausturland árið 2009, kynnti útboð á Drekasvæðinu og boðaði þjónustumiðstöð í Gunnólfsvík við Finnafjörð. Fyrstu olíuvinnsluleyfunum var úthlutað í ráðherratíð Steingríms J. Sigfússonar. Athöfnin fór fram í Ráðherrabústaðnum við Tjörnina í janúar árið 2013. Meðal viðstaddra var olíumálaráðherra Noregs.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Það var svo í ráðherratíð Steingríms J. Sigfússonar sem fyrstu olíuvinnsluleyfunum var úthlutað og í framhaldinu sendu tveir sérleyfishafar rannsóknarskip á Drekasvæðið. Hafinn var undirbúningur þess að senda borskip á svæðið þegar erlendir sérleyfishafar tilkynntu í ársbyrjun 2018 að þeir væru hættir við. Í framhaldinu afturkallaði Orkustofnun síðasta íslenska sérleyfið. Rannsóknarskipið Oceanic Challenger á Reyðarfirði árið 2015 við upphaf leiðangurs sem kínverska ríkisolíufélagið CNOOC leiddi á Drekavæðinu.vísir/egill aðalsteinsson Síðan hefur enginn haft slíkt leyfi og núna hefur ríkisstjórnin kynnt í nýjum stjórnarsáttmála að hún muni ekki gefa út leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands. Áform um uppbyggingu í Finnafirði gætu þó fengið byr en á öðrum forsendum, því þar er verið að undirbúa græna eldsneytisframleiðslu með vindorku vegna orkuskipta fyrir skipaflotann. Stjórnarsáttmálinn boðar nefnilega stuðning við græna atvinnuuppbyggingu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Hér má sjá frétt frá 2009 þegar Össur Skarphéðinsson kynnti olíuleitina fyrir íbúum norðausturlands: Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Langanesbyggð Orkumál Vopnafjörður Orkuskipti Olíuleit á Drekasvæði Tengdar fréttir Áform um stóra vindmyllugarða milli Langaness og Vopnafjarðar Sveitarstjórn Langanesbyggðar skoðar nú hugmyndir um að reisa hátt í þrjúhundruð vindmyllur á sex svæðum milli Langaness og Vopnafjarðar. Rætt er um að allt að eitt þúsund megavött raforku verði virkjuð í vindmyllugörðunum. 20. júlí 2021 23:03 Pólitíska ákvörðun þarf til nýs olíuleitarútboðs Ekkert leyfi til olíuleitar er lengur í gildi í lögsögu Íslands eftir að Eykon hætti við að kæra afturköllun sérleyfis fyrirtækisins á Drekasvæðinu. 7. maí 2018 21:30 Segja líkur á arðbærri olíulind of litlar til að réttlæta frekari leit Norska ríkisolíufélagið Petoro segist sammála því mati hins kínverska CNOOC að líkur á að finna arðbæra olíulind á Drekasvæðinu séu of litlar til að þær réttlæti frekari olíuleit. 26. janúar 2018 19:45 Segir ný gögn um Drekasvæðið grunn að næsta olíuleitarútboði Orkustofnun áætlar að kostnaður við olíuleit á Drekasvæðinu sé kominn yfir fimm milljarða króna, þar af eru fimmhundruð milljónir í leyfisgjöld til ríkisins. 24. janúar 2018 20:00 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12. júní 2016 20:00 Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. 23. mars 2015 21:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Borað eftir olíu í Flatey á Skjálfanda árið 1982.Orkustofnun Í fréttum Stöðvar 2 var stiklað á stóru í olíuleitarsögu Íslands. Upphafið má rekja til ársins 1971 þegar olíufélagið Shell fékk leyfi til rannsókna á hafsbotninum við landið. Fyrsta borunin var hins vegar við vitann í Flatey á Skjálfanda árið 1982. Það var iðnaðarráðherrann Hjörleifur Guttormsson í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen sem fól Orkustofnun þessa fyrstu olíuborun í sögu landsins. Tveimur árum áður hafði Hjörleifur skipað ráðgjafanefnd til að undirbúa olíuleit við Ísland. Fátt gerðist síðan í olíuleitarmálum fyrr en iðnaðarráðherrann Össur Skarphéðinsson fór um norðausturland árið 2009, kynnti útboð á Drekasvæðinu og boðaði þjónustumiðstöð í Gunnólfsvík við Finnafjörð. Fyrstu olíuvinnsluleyfunum var úthlutað í ráðherratíð Steingríms J. Sigfússonar. Athöfnin fór fram í Ráðherrabústaðnum við Tjörnina í janúar árið 2013. Meðal viðstaddra var olíumálaráðherra Noregs.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Það var svo í ráðherratíð Steingríms J. Sigfússonar sem fyrstu olíuvinnsluleyfunum var úthlutað og í framhaldinu sendu tveir sérleyfishafar rannsóknarskip á Drekasvæðið. Hafinn var undirbúningur þess að senda borskip á svæðið þegar erlendir sérleyfishafar tilkynntu í ársbyrjun 2018 að þeir væru hættir við. Í framhaldinu afturkallaði Orkustofnun síðasta íslenska sérleyfið. Rannsóknarskipið Oceanic Challenger á Reyðarfirði árið 2015 við upphaf leiðangurs sem kínverska ríkisolíufélagið CNOOC leiddi á Drekavæðinu.vísir/egill aðalsteinsson Síðan hefur enginn haft slíkt leyfi og núna hefur ríkisstjórnin kynnt í nýjum stjórnarsáttmála að hún muni ekki gefa út leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands. Áform um uppbyggingu í Finnafirði gætu þó fengið byr en á öðrum forsendum, því þar er verið að undirbúa græna eldsneytisframleiðslu með vindorku vegna orkuskipta fyrir skipaflotann. Stjórnarsáttmálinn boðar nefnilega stuðning við græna atvinnuuppbyggingu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Hér má sjá frétt frá 2009 þegar Össur Skarphéðinsson kynnti olíuleitina fyrir íbúum norðausturlands:
Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Langanesbyggð Orkumál Vopnafjörður Orkuskipti Olíuleit á Drekasvæði Tengdar fréttir Áform um stóra vindmyllugarða milli Langaness og Vopnafjarðar Sveitarstjórn Langanesbyggðar skoðar nú hugmyndir um að reisa hátt í þrjúhundruð vindmyllur á sex svæðum milli Langaness og Vopnafjarðar. Rætt er um að allt að eitt þúsund megavött raforku verði virkjuð í vindmyllugörðunum. 20. júlí 2021 23:03 Pólitíska ákvörðun þarf til nýs olíuleitarútboðs Ekkert leyfi til olíuleitar er lengur í gildi í lögsögu Íslands eftir að Eykon hætti við að kæra afturköllun sérleyfis fyrirtækisins á Drekasvæðinu. 7. maí 2018 21:30 Segja líkur á arðbærri olíulind of litlar til að réttlæta frekari leit Norska ríkisolíufélagið Petoro segist sammála því mati hins kínverska CNOOC að líkur á að finna arðbæra olíulind á Drekasvæðinu séu of litlar til að þær réttlæti frekari olíuleit. 26. janúar 2018 19:45 Segir ný gögn um Drekasvæðið grunn að næsta olíuleitarútboði Orkustofnun áætlar að kostnaður við olíuleit á Drekasvæðinu sé kominn yfir fimm milljarða króna, þar af eru fimmhundruð milljónir í leyfisgjöld til ríkisins. 24. janúar 2018 20:00 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12. júní 2016 20:00 Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. 23. mars 2015 21:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Áform um stóra vindmyllugarða milli Langaness og Vopnafjarðar Sveitarstjórn Langanesbyggðar skoðar nú hugmyndir um að reisa hátt í þrjúhundruð vindmyllur á sex svæðum milli Langaness og Vopnafjarðar. Rætt er um að allt að eitt þúsund megavött raforku verði virkjuð í vindmyllugörðunum. 20. júlí 2021 23:03
Pólitíska ákvörðun þarf til nýs olíuleitarútboðs Ekkert leyfi til olíuleitar er lengur í gildi í lögsögu Íslands eftir að Eykon hætti við að kæra afturköllun sérleyfis fyrirtækisins á Drekasvæðinu. 7. maí 2018 21:30
Segja líkur á arðbærri olíulind of litlar til að réttlæta frekari leit Norska ríkisolíufélagið Petoro segist sammála því mati hins kínverska CNOOC að líkur á að finna arðbæra olíulind á Drekasvæðinu séu of litlar til að þær réttlæti frekari olíuleit. 26. janúar 2018 19:45
Segir ný gögn um Drekasvæðið grunn að næsta olíuleitarútboði Orkustofnun áætlar að kostnaður við olíuleit á Drekasvæðinu sé kominn yfir fimm milljarða króna, þar af eru fimmhundruð milljónir í leyfisgjöld til ríkisins. 24. janúar 2018 20:00
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12. júní 2016 20:00
Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. 23. mars 2015 21:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent