„Grímsvötn eru orðin ófrísk“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 13:01 Ari Trausti Guðmundsson. vilhelm gunnarsson Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 70 metra og búist er við því að hlaupið nái hámarkií dag. Enginn sjáanlegur gosórói er á svæðinu. GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“ Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“
Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01
Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00
Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50