Minnkandi líkur á gosi í Grímsvötnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2021 11:20 Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, hefur flogið yfir Vatnajökul undanfarna daga og fylgst með gangi mála. Vísir/RAX Veðurstofan hefur fært fluglitakóða fyrir Grímsvötn niður á gult. Í kjölfar aukinnar skjálftavirkni í gærmorgun, þar sem meðal annars mældist skjálfti af stærð 3,6 sem er óvenjustór fyrir Grímsvötn, var fluglitakóðinn settur á appelsínugult í gær. Samkvæmt skilgreiningu er uppfærsla á fluglitakóðanum í appelsínugult þegar að eldstöð sýnir aukna virkni og vaxandi líkur eru á eldgosi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að Grímsvötn séu langvirkasta eldfjallakerfi landsins og í fyrri gosum hafi aðdragandi yfirleitt verið stuttur að gosum þar. „Því er ástæða til að bregðast hratt við þegar eldstöðin sýnir virkni sem ekki telst til svokallaðrar „bakgrunnsvirkni“. Sem dæmi um viðbragð við þeirri virkni var að færa fluglitakóða fyrir Grímsvötn af gulu yfir á appelsínugult,“ segir á vef Veðurstofunnar. Fluglitakóðinn hefur nú verið færður aftur niður á gult þar sem dregið hefur úr skjálftavirkni og eldstöðin sýnir engin önnur merki um að gos sé yfirvofandi. Vísindamenn munu þó halda áfram að beina sjónum sínum að Grímsvötnum. Stefnt er að útsýnisflugi í dag eða á morgun, m.a. til að skoða betur nýjan sigketil sem myndaðist suðaustur af Grímsfjalli. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar á Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV í morgun að skjálftarnir í gær hefðu verið týpískur undanfari eldgoss. Full ástæða hafi verið til að bregðast við. En nú minnki líkurnar á því að hlaup setji af stað eldgos með hverjum deginum. Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hornafjörður Almannavarnir Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Samkvæmt skilgreiningu er uppfærsla á fluglitakóðanum í appelsínugult þegar að eldstöð sýnir aukna virkni og vaxandi líkur eru á eldgosi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að Grímsvötn séu langvirkasta eldfjallakerfi landsins og í fyrri gosum hafi aðdragandi yfirleitt verið stuttur að gosum þar. „Því er ástæða til að bregðast hratt við þegar eldstöðin sýnir virkni sem ekki telst til svokallaðrar „bakgrunnsvirkni“. Sem dæmi um viðbragð við þeirri virkni var að færa fluglitakóða fyrir Grímsvötn af gulu yfir á appelsínugult,“ segir á vef Veðurstofunnar. Fluglitakóðinn hefur nú verið færður aftur niður á gult þar sem dregið hefur úr skjálftavirkni og eldstöðin sýnir engin önnur merki um að gos sé yfirvofandi. Vísindamenn munu þó halda áfram að beina sjónum sínum að Grímsvötnum. Stefnt er að útsýnisflugi í dag eða á morgun, m.a. til að skoða betur nýjan sigketil sem myndaðist suðaustur af Grímsfjalli. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar á Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV í morgun að skjálftarnir í gær hefðu verið týpískur undanfari eldgoss. Full ástæða hafi verið til að bregðast við. En nú minnki líkurnar á því að hlaup setji af stað eldgos með hverjum deginum.
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hornafjörður Almannavarnir Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira