Fyrsta mál Ásmundar í nýrri ríkisstjórn varði málefni þjóðarleikvanga Hjörtur Leó Guðjónsson og Eiður Þór Árnason skrifa 9. desember 2021 22:07 Henry Birgir Gunnarsson, Hannes S. Jónsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásmundur Einar Daðason í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, telur mikilvægt að ráðist verið í úrbætur á stöðu þjóðarleikvanga Íslands. Um sé að ræða eitt af þeim málum sem séu efst á forgangslista hans í nýrri ríkisstjórn. Stjórnvöld hafa legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki við ákalli íþróttahreyfingarinnar um að bæta aðstöðu hópíþrótta en hátt í sextíu ár eru nú liðin frá því að Laugardalshöllin var vígð. Þá hafa forsvarsmenn knattspyrnuhreyfingarinnar lengi kallað eftir byggingu nýs Laugardalsvallar en íþróttamannvirkin uppfylla ekki lengur allar kröfur alþjóðasambanda fyrir leiki á efsta stigi. Er því raunveruleg hætta á því að heimaleikir landsliða í hinum ýmsu greinum verði að óbreyttu spilaðir á erlendri grundu. Málefni þjóðarleikvanga voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Ásmundur Einar svaraði þar fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum. Fundaði fyrst með íþróttahreyfingunni Ásmundur Einar sagði ekki síður mikilvægt að hafa í huga að umrædd mannvirki nýtist fleirum en bara afrekslandsliðum Íslands. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem verður efst á mínum forgangslista á þessu kjörtímabili. Ég geri ráð fyrir því að mitt fyrsta mál sem fari inn í ríkisstjórn varði þetta mál. Fyrsti fundurinn sem ég tók sem ráðherra var við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og með sérsamböndunum í gær, og fyrsta heimsóknin líka. Það er líka til þess að undirstrika mikilvægi þessa málaflokks, af því að ég bara þekki það og hef séð það.“ Ásmundur bætti við að það væri mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að sjá að aukin samstaða ríki um málið innan íþróttahreyfingarinnar. Hann fagni því þar sem það skipti máli að sameiginleg rödd komi úr þeirri átt. Horfa má á umræðuþáttinn í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Pallborðið KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Frjálsar íþróttir Laugardalsvöllur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00 Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Stjórnvöld hafa legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki við ákalli íþróttahreyfingarinnar um að bæta aðstöðu hópíþrótta en hátt í sextíu ár eru nú liðin frá því að Laugardalshöllin var vígð. Þá hafa forsvarsmenn knattspyrnuhreyfingarinnar lengi kallað eftir byggingu nýs Laugardalsvallar en íþróttamannvirkin uppfylla ekki lengur allar kröfur alþjóðasambanda fyrir leiki á efsta stigi. Er því raunveruleg hætta á því að heimaleikir landsliða í hinum ýmsu greinum verði að óbreyttu spilaðir á erlendri grundu. Málefni þjóðarleikvanga voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Ásmundur Einar svaraði þar fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum. Fundaði fyrst með íþróttahreyfingunni Ásmundur Einar sagði ekki síður mikilvægt að hafa í huga að umrædd mannvirki nýtist fleirum en bara afrekslandsliðum Íslands. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem verður efst á mínum forgangslista á þessu kjörtímabili. Ég geri ráð fyrir því að mitt fyrsta mál sem fari inn í ríkisstjórn varði þetta mál. Fyrsti fundurinn sem ég tók sem ráðherra var við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og með sérsamböndunum í gær, og fyrsta heimsóknin líka. Það er líka til þess að undirstrika mikilvægi þessa málaflokks, af því að ég bara þekki það og hef séð það.“ Ásmundur bætti við að það væri mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að sjá að aukin samstaða ríki um málið innan íþróttahreyfingarinnar. Hann fagni því þar sem það skipti máli að sameiginleg rödd komi úr þeirri átt. Horfa má á umræðuþáttinn í heild sinni í spilaranum fyrir neðan.
Pallborðið KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Frjálsar íþróttir Laugardalsvöllur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00 Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00
Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01