Sjálfstæðisflokkurinn þarf aðeins að stoppa Snorri Másson skrifar 18. desember 2021 07:01 Guðmundur Kristjánsson er einn auðugasti maður landsins og honum er hugað um íslenska tungu. Í ýtarlegu viðtali við fréttastofu er farið vítt og breitt yfir sviðið í stjórnmálum og atvinnulífi. Vísir/Arnar Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims hefur áhyggjur af sjálfstæði Íslands og segir að honum hafi til að mynda litist afskaplega illa á þriðja orkupakkann á sínum tíma. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að doka við og spyrja sig fyrir hvað hann stendur, segir útgerðarmaðurinn. Brim er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og fer með mestan kvóta allra útgerðarfélaga. Forstjórinn hefur lagt áherslu á að leggja málefnum íslenskrar tungu lið og við settumst niður með honum fyrir skemmstu og ræddum áhyggjur hans af tungumálinu og nýlega bókagjöf hans. En við létum ekki hjá líða að velta líka fyrir okkur stöðu íslensks sjávarútvegs, sem hefur átt við ímyndarvanda að etja, og samspil greinarinnar við stjórnmálin í víðum skilningi. „Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa aðeins að stoppa og segja: Hver er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins? Hvernig erum við að hugsa um einstaklinginn í samfélaginu? Af því að ég sé núna að mér finnst fólk ekki voðalega hamingjusamt í Evrópusambandinu. Af hverju ættum við þá að vera að taka inn allar þessar reglugerðir og lög og við skiljum ekki einu sinni hvernig við eigum að haga okkur eftir þeim? Svo eru þýdd þarna einhver orð og það skilur enginn orðin,“ segir Guðmundur. Við getum verið í samstarfi við aðrar þjóðir að sögn Guðmundar en endanlegi rétturinn verði alltaf að vera hjá einstaklingum á Íslandi, sem kjósi sitt Alþingi, sem svo setji lögin. Íslendingar þurfi þannig að standa vörð um fullveldi sitt og hluti af því er líka tungumálið. „Við erum sjálfstæð þjóð með sjálfstæða menningu, sem íslensk tunga er grunnurinn að. Það hefur bara sýnt sig að það er bara gott að búa í svona landi. Ég held að það þurfi skýra hugarfarsbreytingu um að við erum stolt af okkar tungumáli. Þetta er okkar menningararfur. Það eru allir velkomnir hingað en þeir sem ætla að búa hérna, þú verður bara að kunna okkar tungumál. Það er ekki flóknara en það,“ segir Guðmundur. Sjávarútvegur Íslenska á tækniöld Íslensk fræði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Þriðji orkupakkinn Evrópusambandið Brim Tengdar fréttir Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43 Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Brim er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og fer með mestan kvóta allra útgerðarfélaga. Forstjórinn hefur lagt áherslu á að leggja málefnum íslenskrar tungu lið og við settumst niður með honum fyrir skemmstu og ræddum áhyggjur hans af tungumálinu og nýlega bókagjöf hans. En við létum ekki hjá líða að velta líka fyrir okkur stöðu íslensks sjávarútvegs, sem hefur átt við ímyndarvanda að etja, og samspil greinarinnar við stjórnmálin í víðum skilningi. „Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa aðeins að stoppa og segja: Hver er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins? Hvernig erum við að hugsa um einstaklinginn í samfélaginu? Af því að ég sé núna að mér finnst fólk ekki voðalega hamingjusamt í Evrópusambandinu. Af hverju ættum við þá að vera að taka inn allar þessar reglugerðir og lög og við skiljum ekki einu sinni hvernig við eigum að haga okkur eftir þeim? Svo eru þýdd þarna einhver orð og það skilur enginn orðin,“ segir Guðmundur. Við getum verið í samstarfi við aðrar þjóðir að sögn Guðmundar en endanlegi rétturinn verði alltaf að vera hjá einstaklingum á Íslandi, sem kjósi sitt Alþingi, sem svo setji lögin. Íslendingar þurfi þannig að standa vörð um fullveldi sitt og hluti af því er líka tungumálið. „Við erum sjálfstæð þjóð með sjálfstæða menningu, sem íslensk tunga er grunnurinn að. Það hefur bara sýnt sig að það er bara gott að búa í svona landi. Ég held að það þurfi skýra hugarfarsbreytingu um að við erum stolt af okkar tungumáli. Þetta er okkar menningararfur. Það eru allir velkomnir hingað en þeir sem ætla að búa hérna, þú verður bara að kunna okkar tungumál. Það er ekki flóknara en það,“ segir Guðmundur.
Sjávarútvegur Íslenska á tækniöld Íslensk fræði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Þriðji orkupakkinn Evrópusambandið Brim Tengdar fréttir Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43 Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01
Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43
Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28