Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. desember 2021 07:59 Maðurinn hafnaði utan vegar í Hvalfjarðarsveit í september 2019 og mældist með 2,69 ‰ í blóðsýni. Myndin er alls ótengd málinu. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára og tveggja mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur þegar hann hafði auk þess verið sviptur ökuréttindum. Landsréttur dæmdi í málinu í gær og þyngdi dóm héraðsdóms talsvert. Maðurinn var sakfelldur fyrir brotið í Héraðsdómi Vesturlands í nóvember í fyrra en ríkissaksóknari áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Samkvæmt dómi héraðsdóms braut maðurinn umferðarlög með því að hafa í september 2019 ekið sviptur ökuréttindum og óhæfur til að stjórna bílnum vegna áhrifa áfengis. Maðurinn mældist með 2,69 ‰ í blóði. Maðurinn hafnaði utan vegar við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit áður en lögregla náði honum. Hálfu ári síðar, í maí 2020 stöðvaði lögregla manninn á Snæfellsvegi, og mældist hann þá með 1,82 ‰ í blóði. Maðurinn var þá sömuleiðis ekki með ökuréttindi. Maðurinn játaði brotin fyrir dómi og á hann að baki nokkuð samfelldan sakaferil sem nær aftur til ársins 2006. Hann hefur á bakinu þrettán dóma fyrir ýmis brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og umferðarlögum. Þá hefur maðurinn verið margítrekað verið fundinn sekur um ölvunarakstur og akstur sviptur ökurétti. Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í héraði og var sviptur ökurétti ævilangt. Þá var honum gert að greiða tæpar 115 þúsund krónur í sakarkostnað. Landsréttur þyngdi fangelsisdóminn um ellefu mánuði. Dómsmál Umferðaröryggi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur fyrir brotið í Héraðsdómi Vesturlands í nóvember í fyrra en ríkissaksóknari áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Samkvæmt dómi héraðsdóms braut maðurinn umferðarlög með því að hafa í september 2019 ekið sviptur ökuréttindum og óhæfur til að stjórna bílnum vegna áhrifa áfengis. Maðurinn mældist með 2,69 ‰ í blóði. Maðurinn hafnaði utan vegar við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit áður en lögregla náði honum. Hálfu ári síðar, í maí 2020 stöðvaði lögregla manninn á Snæfellsvegi, og mældist hann þá með 1,82 ‰ í blóði. Maðurinn var þá sömuleiðis ekki með ökuréttindi. Maðurinn játaði brotin fyrir dómi og á hann að baki nokkuð samfelldan sakaferil sem nær aftur til ársins 2006. Hann hefur á bakinu þrettán dóma fyrir ýmis brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og umferðarlögum. Þá hefur maðurinn verið margítrekað verið fundinn sekur um ölvunarakstur og akstur sviptur ökurétti. Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í héraði og var sviptur ökurétti ævilangt. Þá var honum gert að greiða tæpar 115 þúsund krónur í sakarkostnað. Landsréttur þyngdi fangelsisdóminn um ellefu mánuði.
Dómsmál Umferðaröryggi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira