Mikill meirihluti smitaðra með ómíkronafbrigðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 13:26 Algeng sjón. Notuð andlitsgríma á víðavangi. Vísir/Vilhelm Ómíkron verður sífellt meira ráðandi afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Af þeim 267 innanlandssmitum og 51 landamærasmiti í gær var um sjötíu prósent samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu. Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira