Vindmyllan í Þykkvabæ brann á nýársdag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 13:05 Vindmyllurnar hafa nú báðar eyðilagst í bruna. Stöð 2 Önnur vindmyllanna sem stendur við Þykkvabæ brann í gær. Þær hafa nú báðar eyðilagst í eldi en hin brann sumarið 2017. Slökkvilið Brunavarna Rangárvallasýslu var kallað út rétt eftir klukkan þrjú, síðdegis í gær vegna elds sem kominn var upp í myllunni. Grunur er um að myllan hafi farið af stað í rokinu í gær en verið í bremsu og eldur kviknað út frá ofhitnun. Sunnlenska.is greindi frá þessu í gær. Átján slökkviliðsmenn fóru á staðinn og var nokkuð viðbragð við mylluna en lítið var þó hægt að gera. „Það er voðalega lítið hægt að gera þegar svona mylla brennur. Við erum ekki að fara upp í myllur eða sprauta á þær sjálfar. Við erum aðallega bara að slökkva í því sem er í kring um þær,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu. Betur hafi farið en á horfðist en eldurinn var töluverður í myllunni. „Já, töluverður til að byrja með. Það var ýmislegt plastdrasl að brenna þarna sem fauk yfir nærliggjandi svæði.“ „Það var kannski eina hættan þarna á tímabili hvað þetta fauk út um allt, glóð og eldur,“ segir Leifur. Mikið álag hefur verið á slökkviliðum landsins undanfarna daga við að slökkva sinuelda og aðra elda sem kviknað hafa út frá flugeldum eða áramótabrennum. Sama var uppi á teningnum í Rangárvallasýslu. „Við vorum þarna 29. desember í sinubruna eftir flugelda. Síðan var þarna á gamlárskvöld, þá var aðeins brunnið í Hvolsfjalli við Hvolsvöll þar sem kviknaði í út frá flugeldasýningunni og svo aftur í gær, þá vorum við í sinueldum við Rauðalæk,“segir Leifur. Slökkvilið Rangárþing ytra Vindmyllur í Þykkvabæ Tengdar fréttir Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Rangárvallasýslu var kallað út rétt eftir klukkan þrjú, síðdegis í gær vegna elds sem kominn var upp í myllunni. Grunur er um að myllan hafi farið af stað í rokinu í gær en verið í bremsu og eldur kviknað út frá ofhitnun. Sunnlenska.is greindi frá þessu í gær. Átján slökkviliðsmenn fóru á staðinn og var nokkuð viðbragð við mylluna en lítið var þó hægt að gera. „Það er voðalega lítið hægt að gera þegar svona mylla brennur. Við erum ekki að fara upp í myllur eða sprauta á þær sjálfar. Við erum aðallega bara að slökkva í því sem er í kring um þær,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu. Betur hafi farið en á horfðist en eldurinn var töluverður í myllunni. „Já, töluverður til að byrja með. Það var ýmislegt plastdrasl að brenna þarna sem fauk yfir nærliggjandi svæði.“ „Það var kannski eina hættan þarna á tímabili hvað þetta fauk út um allt, glóð og eldur,“ segir Leifur. Mikið álag hefur verið á slökkviliðum landsins undanfarna daga við að slökkva sinuelda og aðra elda sem kviknað hafa út frá flugeldum eða áramótabrennum. Sama var uppi á teningnum í Rangárvallasýslu. „Við vorum þarna 29. desember í sinubruna eftir flugelda. Síðan var þarna á gamlárskvöld, þá var aðeins brunnið í Hvolsfjalli við Hvolsvöll þar sem kviknaði í út frá flugeldasýningunni og svo aftur í gær, þá vorum við í sinueldum við Rauðalæk,“segir Leifur.
Slökkvilið Rangárþing ytra Vindmyllur í Þykkvabæ Tengdar fréttir Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07
Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00
Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15
Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00