Rikka er alsæl sem bifreiðasmiður og bílamálari Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2022 21:46 Rikka Sigríksdóttir, bílamálari og bifreiðasmiður en hún stefnir á að taka meistaranna líka í bifreiðasmiðinn. Hún er 21 árs. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það færist sífellt í vöxt að ungar konur læri að verða bílamálarar eða bílasmiðir. Gott dæmi um það er Rikka Sigríksdóttir, 21 árs, sem var að útskrifast með hæstu einkunn, sem bifreiðasmiður. Áður hafði hún lært bílamálun þar sem hún fékk líka hæstu einkunn. Rikka vinnur hjá fyrirtækinu GB tjónaviðgerðir, sem er staðsett við Dragháls í Reykjavík. Þarf starfar hún við fjölbreytt verkefni og gengur í öll störf á verkstæðinu. Rikka útskrifaðist fyrir jól sem bifreiðasmiður og fékk fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur. En hvað gera bifreiðasmiðir? „Við réttum og lögum beyglur og skiptum um ónýta hluti, allt sem málarinn í rauninni gerir ekki,“ segir Rikka og bætir við. „Ég er bílamálari líka, ég tók verðlaunin líka þar, fékk hæstu einkunnir þar. Ég er að sjálfsögðu stolt af þessum árangri en ég held að mamma og pabbi séu stoltari.“ Rikka segir fjölbreytileikann skemmtilegasta við störfin sín, hún sé sjaldan að gera það sama. Það sé vinnuandinn góður, sem skipti miklu máli. Erlendur Karl Ólafsson, eigandi GB tjónaviðgerða er mjög stoltur af Rikku og árangri hennar í náminu, auk þess sem hann gefur henni sína bestu einkunn, sem starfsmanni fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, okkur konunum fer fjölgandi í stéttinni. Við fengum nema í haust, sem er stelpa líka, þannig að við erum að koma sterkt inn,“ segir Rikka. En hvað segja strákarnir á verkstæðinu yfir þessu? „Ég held að þeim þyki bara fínt að hafa sætar skvísur hjá sér,“ segir Rikka og hlær. Erlendur Karl, eigandi verkstæðisins og meistari Rikku er hæstánægður með hana og hennar störf? „Hún er alveg frábær, dugleg og kraftmikil og stendur sig alveg stórkostlega, hún hefur þetta í blóðinu,“ segir Erlendur Karl. Rikka fékk fullt af verðlaunum þegar hún útskrifaðist fyrir jól, sem bifreiðasmiður úr Borgarholtsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Bílar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Rikka vinnur hjá fyrirtækinu GB tjónaviðgerðir, sem er staðsett við Dragháls í Reykjavík. Þarf starfar hún við fjölbreytt verkefni og gengur í öll störf á verkstæðinu. Rikka útskrifaðist fyrir jól sem bifreiðasmiður og fékk fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur. En hvað gera bifreiðasmiðir? „Við réttum og lögum beyglur og skiptum um ónýta hluti, allt sem málarinn í rauninni gerir ekki,“ segir Rikka og bætir við. „Ég er bílamálari líka, ég tók verðlaunin líka þar, fékk hæstu einkunnir þar. Ég er að sjálfsögðu stolt af þessum árangri en ég held að mamma og pabbi séu stoltari.“ Rikka segir fjölbreytileikann skemmtilegasta við störfin sín, hún sé sjaldan að gera það sama. Það sé vinnuandinn góður, sem skipti miklu máli. Erlendur Karl Ólafsson, eigandi GB tjónaviðgerða er mjög stoltur af Rikku og árangri hennar í náminu, auk þess sem hann gefur henni sína bestu einkunn, sem starfsmanni fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, okkur konunum fer fjölgandi í stéttinni. Við fengum nema í haust, sem er stelpa líka, þannig að við erum að koma sterkt inn,“ segir Rikka. En hvað segja strákarnir á verkstæðinu yfir þessu? „Ég held að þeim þyki bara fínt að hafa sætar skvísur hjá sér,“ segir Rikka og hlær. Erlendur Karl, eigandi verkstæðisins og meistari Rikku er hæstánægður með hana og hennar störf? „Hún er alveg frábær, dugleg og kraftmikil og stendur sig alveg stórkostlega, hún hefur þetta í blóðinu,“ segir Erlendur Karl. Rikka fékk fullt af verðlaunum þegar hún útskrifaðist fyrir jól, sem bifreiðasmiður úr Borgarholtsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Bílar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira