Aðgerðastjórn virkjuð og um 70 útköllum sinnt vegna foktjóns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2022 06:31 Eins og stendur er aðeins í gildi gul veðurviðvörun fyrir miðhálendið. Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn var virkjuð um klukkan 22.45 í gærkvöldi vegna foktilkynninga en þrátt fyrir viðvaranir í fjölmiðlum í gær um yfirvofandi veðurofsa fóru viðbragðsaðilar í fjölda útkalla. Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu um 70 verkefnum frá þeim tíma og til klukkan 4 í morgun. Útköll voru meðal annars vegna þakplata, klæðninga og vinnupalla sem voru að fjúka. Einnig vegna kerra og hjólhýsa, partýtjalds sem var komið í næsta garð og svo framvegis, segir í tilkynningu frá lögreglu. Um klukkan 3.30 í nótt barst lögreglu einnig tilkynning um mann sem lá á gangstétt í póstnúmerinu 105. Reyndist hann hafa fokið í rokinu og kvartaði um verk í annarri hendinni. Var hann fluttur á Landspítala. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna manna í annarlegu ástandi í sitthvoru hverfinu. Um ítrekaðar kvartanir var að ræða vegna beggja manna en annar þeirra hafði ógnað fólki á meðan hinn var að valda ónæði. Báðir voru vistaðir í fangageymslu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið og laminn í höfuðið með síma. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi en árásarþoli fluttur á Landspítala þar sem saumuð voru sex spor í höfuð hans. Náðir þú myndum eða myndböndum af óveðrinu? Endilega sendu okkur myndir eða myndbönd á tölvupóstfangið ritstjorn@visir.is. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu um 70 verkefnum frá þeim tíma og til klukkan 4 í morgun. Útköll voru meðal annars vegna þakplata, klæðninga og vinnupalla sem voru að fjúka. Einnig vegna kerra og hjólhýsa, partýtjalds sem var komið í næsta garð og svo framvegis, segir í tilkynningu frá lögreglu. Um klukkan 3.30 í nótt barst lögreglu einnig tilkynning um mann sem lá á gangstétt í póstnúmerinu 105. Reyndist hann hafa fokið í rokinu og kvartaði um verk í annarri hendinni. Var hann fluttur á Landspítala. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna manna í annarlegu ástandi í sitthvoru hverfinu. Um ítrekaðar kvartanir var að ræða vegna beggja manna en annar þeirra hafði ógnað fólki á meðan hinn var að valda ónæði. Báðir voru vistaðir í fangageymslu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið og laminn í höfuðið með síma. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi en árásarþoli fluttur á Landspítala þar sem saumuð voru sex spor í höfuð hans. Náðir þú myndum eða myndböndum af óveðrinu? Endilega sendu okkur myndir eða myndbönd á tölvupóstfangið ritstjorn@visir.is.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira