Lausnir við hegðunarvanda þarfnast endurskoðunar Helgi S. Karlsson skrifar 11. janúar 2022 11:01 Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun