Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á MTV verðlaununum á síðasta ári. Getty/Kevin Mazur/ Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. „Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
„Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46
Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13